Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Side 57

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Side 57
Lög Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn. 1. gr. Hið íslenska fræðafjelag er sjálfstæð stofnun. pað er sinn eiginn eigandi, og skal ávalt eiga fast aðsetur í Kaupmanna- höfn og má aldrei flytja það þaðan. 2. gr. Það er tilgangur fjelagsins að styðja og styrkja íslensk vís- indi og bókmentir með útgáfu gamalla og nýrra rita, er snerta sögu landsins og náttúru, íslenskar bókmentir og þjóðfræði. Einnig vill fjelagið, að því leyti sem hægt verður, gefa út al- þýðlegar ritgjörðir og bækur um almenn vísindaleg efni nútím- ans, sem íslendingum má að gagni verða. f>á er fjelagið gefur út gömul rit, brjef og önnur skjöl, verður sjerstaklega tekið til þeirra, sem geymd eru í handrita- og skjalasöfnum i Kaup- mannahöfn. Fjelagið gefur að eins út bækur á íslensku, nema sjerstakar ástæður sjeu fyrir hendi. 3. gr. Fjelagsmenn skulu eigi vera fleiri en tólf, og skulu þeir kosnir að verðleikum og eftir þeim líkindum, sem eru til þess að þeir geti unnið fjelaginu gagn. Eldri fjelagsmenn kjósa skrif- lega nýja fjelaga á meðal þeirra manna, sem eru til heimilis í Kaupmannahöfn eða þar í grend, og eru þeir kosnir, ef þeir fá 2/3 atkvæða allra fjelagsmanna. Utlendir menn geta því að eins orðið fjelagar, að þeir skilji og tali íslensku. Nú flytur maður, sem hefur verið í fjelaginu, búferlum úr Kaupmannahöfn eða nágrenni hennar, og skal honum þá heim- ilt að vera fjelagsmaður framvegis, ef hann æskir þess og vill vinna fyrir fjelagið, svo framarlega sem hann flytst ekki út fyrir landamæri Danmerkur. 4. gr. Allir fjelagsmenn hafa tillögu- og atkvæðisrjett um, hvaða rit sjeu gefin út og um önnur mikilsvarðandi atriði, og ræður afl atkvæða, nema þá er um lagabreytingar er að ræða, sbr. 7. gr. Ef atkvæði eru jöfn, sker atkvæði forseta úr. Fjelagsmenn skulu á ársfundi kjósa þriggja manna stjórn, er sjái um fram- kvæmdir fjelagsins. Skal einn þeirra vera formaður, annar skrifari og bókavörður og þriðji fjehirðir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.