Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 77
Brjefaviðskifti
77
þyrlað mönnum saman í fiskiveiðarnar, eins og Björgyn
hefur gert á Finnmörk, f»ar sem menn eru nú óháðir og
hver bærinn á fætur öðrum í skerjunum verður velmeg-
andi. Ekkert land í heiminum getur gjört petta nema
Noregur. — Öll framtíð íslands er hjer í Noregi, eða
rjettara sagt: í Björgyn einni. Dar (og í Stafangri)
er stórfje, áræðnir menn, ættjarðarást, mikill áhugi á nýj-
um fyrirtækjum. Deir reka gróðafyrirtæki í Ástralíu og
Brasilíu (t. d. með norskan bjór!), svo að pað er hægð-
arleikur fyrir pá að reka fyrirtæki á íslandi, peirra kæra
íslandi. En fyrst gufuskip í hverri viku og síma (og í peim
tilgangi samband við Noreg; petta fæst aldrei fyr). — Hjer
er nú í Noregi allmikil íslands hreyfing, oghún deyr
ekki framar.
Ef pjer viljið ekki sinna neinu af pessu, pá látið
mig vita pað með símskeyti; pví pað liggur á.
Yðar með virðingu
Björnstjerne Björnson.
Hra. Jón Sigurðsson!
II. Svar Jóns Sigurðssonar.
Kmhöfn 27/3 70.
Hr. Björnstjerne Björnson.
Hæstvirti.
Jeg leyfi mjer að pakka yður fyrir hina djarfmann-
legu og hreinskilnu málaleitun til mín í hinu heiðraða
brjefi yðar frá 23., og jeg leyfi mjer að vona, að við í
aðalatriðunum að minsta kosti getum orðið samferða, pó
að pjer sjeuð skáld en jeg alls ekki, pvf að jeg held
vissulega, að ekki að eins sameiginlegur kærleikur tengi
oss saman, heldur og að við munum kunna að virða
hvor annars einkenni eins og tvær hliðar, eða tvær álnir
liggur mjer við að segja, af sömu voðinni.'