Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 78

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 78
78 Björnstjerne Björnson og Jón Sigurðsson Jeg er yður mjög pakklátur fyrir hinn brennandi áhuga, sem pjer hafið sýnt á þjóðmálefni voru, og jeg held að allir landar mínir sjeu það líka. Djer getið ekki fengið neinn dómara færari í því tilliti en danska „Dag- blaðið“, sem telur yður á meðal íslenskra mótstöðumanna stjórnarinnar. Dá er pjer fáið fleiri skírteini, vona jeg vissulega, að pjer smátt og smátt munið kunna f>ar við yður sem heima, og jeg vil óska að hinn íslenski and- vígisflokkur mætti nokkrum sinnum enn vænta frá yður golu í seglin, svo að það gæti farið fyrir oss eins og hinum fornu forfeðrum vorum, Hrafnistumönnum, að vjer fengjum smátt og smátt byr, pótt vjer drægjum upp seglin í logni. Að pví er snertir tilmæli yðar um að útvega yður tímarit, skjöl og fl. til fróðleiks um hið íslenska málefni, pá skal jeg í pví tilliti vissulega gjöra pað sem jeg get, en jeg get ekki lofað að gjöra pað alt í einu, pví efnið er alls ekki svo lítið. Jeg sendi yður til að byrja með uppskrift af greinum í einu íslensku tímariti frá 1848 og 1849, „Norðurfara", útgefnu af Gísla Brynjólfssyni og Jóni Thoroddsen. Djer munuð finna par alveg afdráttar- laus ummæli, og fleiri en pessi, pegar pjer leitið nánara. Háskólabókasafnið í Kristjaníu á líklega tímarit petta? Jeg get ekki útvegað pað, af pví jeg á að eins eitt ein- tak. Af kvæðum mætti tína saman mikið úrval frá pví á dögum Jóns biskups Arasonar og fram á vora daga, sem bera vitni um hatur móti ófrelsinu og hinni smá- munalegu kúgun af Dana hálfu, en satt að segja býður mjer við að safna pesskonar, og jeg vil helst ráða yður til að leggja ekki mikla áherslu á petta atriði, a. m. k. ekki nema pjer hafið verið eggjaður ákaflega. Auk pess mundi pað gjöra nokkrum núlifandi yngri mönnum hneisu, ef slíkt kæmi í ljós afdráttarlaust (t. d. Gísla Brynj.), og pað er mjer ógeðfelt. Um hina, sem dánir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.