Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Síða 81
Brjefaviðskifti
81
til Noregs, skýtur hún pó Dönum skelk í bringu, og
aldrei hefur Danmörk gert rjett, fyr en hún er óttaslegin.
En rjett er: sími til Björgynjar, eimskip til Björgynjar —
og útgerðarmenn vorir til íslands! — númer 1; — og
númer 2 alt pað, sem pjer berjist nú um, frá stjórnar-
skrá yðar alt til fjármálanna.
Jeg veit, að ágóðinn af fiskiveiðunum mun í byrj-
uninni renna beint til Noregs; — en innan skamms
munu peir, sem hafa verið sendir til Islands, losa sig og
byrja upp á eigin spýtur meðal íslendinga, og upp frá
peim degi skiftir ísland ágóðanum, og jafnvel sá hluti,
sem Noregur fær, hefur fyrst komið til skifta við íslend-
inga! Jeg dreg pessa ályktun af Finnmörk. Nú búa
tveir af hinum mestu kaupmönnum, sem hjer eru í landi,
— f Finnmörk! Kaupmenn, sem eiga 100000 spd. eru
ekki fáir, pegar talin er öll strandlengjan frá Hálogalandi
og alveg norður úr. Og par sem bændur eru enn fá-
tækir, par vantar rjett búskaparlag (einkuin kúarækt); pað
er ávalt fremur vitskorti að kenna en bjargarleysi lands-
ins, ef einhver sókn par norðurfrá er fátæk.
Innilega pökk fyrir sendinguna! Innilega, innilega
pökk! Gefi nú hinn algóði Guð að vjer getum hjálpað
yður! Jeg hef hinn besta vilja; en áður en atkvæða-
greiðslan hjá yður kveður oss upp til pjóðfunda, fyr get-
ur pað ekki orðið, jeg veit pað, — einmitt af pví að jeg
er skáld. — Skrifið mjer til, fræðið mig, leiðbeinið mjer,
skammið mig, dragið mig, alveg eins og yður sýnist.
Jeg vildi feginn vera yður pægur drengur.
Yðar einlægur
Björnstjerne Björnson.
Arsrit Fræðafjelagsins X
6