Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Síða 81

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Síða 81
Brjefaviðskifti 81 til Noregs, skýtur hún pó Dönum skelk í bringu, og aldrei hefur Danmörk gert rjett, fyr en hún er óttaslegin. En rjett er: sími til Björgynjar, eimskip til Björgynjar — og útgerðarmenn vorir til íslands! — númer 1; — og númer 2 alt pað, sem pjer berjist nú um, frá stjórnar- skrá yðar alt til fjármálanna. Jeg veit, að ágóðinn af fiskiveiðunum mun í byrj- uninni renna beint til Noregs; — en innan skamms munu peir, sem hafa verið sendir til Islands, losa sig og byrja upp á eigin spýtur meðal íslendinga, og upp frá peim degi skiftir ísland ágóðanum, og jafnvel sá hluti, sem Noregur fær, hefur fyrst komið til skifta við íslend- inga! Jeg dreg pessa ályktun af Finnmörk. Nú búa tveir af hinum mestu kaupmönnum, sem hjer eru í landi, — f Finnmörk! Kaupmenn, sem eiga 100000 spd. eru ekki fáir, pegar talin er öll strandlengjan frá Hálogalandi og alveg norður úr. Og par sem bændur eru enn fá- tækir, par vantar rjett búskaparlag (einkuin kúarækt); pað er ávalt fremur vitskorti að kenna en bjargarleysi lands- ins, ef einhver sókn par norðurfrá er fátæk. Innilega pökk fyrir sendinguna! Innilega, innilega pökk! Gefi nú hinn algóði Guð að vjer getum hjálpað yður! Jeg hef hinn besta vilja; en áður en atkvæða- greiðslan hjá yður kveður oss upp til pjóðfunda, fyr get- ur pað ekki orðið, jeg veit pað, — einmitt af pví að jeg er skáld. — Skrifið mjer til, fræðið mig, leiðbeinið mjer, skammið mig, dragið mig, alveg eins og yður sýnist. Jeg vildi feginn vera yður pægur drengur. Yðar einlægur Björnstjerne Björnson. Arsrit Fræðafjelagsins X 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.