Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Side 90

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Side 90
90 Björnstjerne Björnson og Jón Sigurðsson ding, á Suðurjótlandi, og gegndi því starfi til 1862. Hann var kosinn ríkispingmaður 1858 og var pað til dauðadags 15. jan. 1902. Peir Björnson voru góðir vinir, og hjelt Högsbro trygð við hann, hvað sem á gekk. Högsbro birti nú dálitla grein í blaði sínu, svar til Björnsonar. Hann kvaðst ætla, að engin dönsk stjórn, hvort sem hún sje kredduföst eða lýðholl (demokratisk), geti náð samkomulagi við íslendinga, ef þeir haldi fast við fjárkröfur sínar. „Vjer að minsta kosti mundum telja pað óverjandi, ef stjórnin gerði pað. Alt öðru máli væri að gegna ef pað reyndist rjett, sem „Norsk Folke- blad“ hefur frjett, að hinir yngri menn á íslandi væru teknir að sjá pað sjálfir, að f>að hafi verið vitleysa að setja fjárkröfurnar efst á blað. Ef íslendingar vildu láta undan í peim, mundi að líkindum mega fá hinn danska alþýðuflokk til pess að gefa mikið eftir að pví er stjórn- frelsi snertir, og hvers vegna skyldu íslendingar ekki geta nú, eins og á miðöldunum, komist af og tekið proska, pegar peir fengju fulla sjálfstjórn". Högsbro kvaðst ekki geta kallað fjárkröfur íslendinga til ríkissjóðs- ins annað en kröfur um tillag. Drátt fyrir alla virðingu og vinarhug til hinnar gáfuðu íslensku pjóðar, sem eitt sinn hafi gert sig góðs maklega á öllum Norðurlöndum, gæti hann ekki sjeð, að Danmörk væri svo skuldug henni sem hún segir, og „Norsk Folkeblad“ virðist fall- ast á. Björnson varð glaður, er hann las grein þessa, og svaraði 18. nóv. í blaði sínu. Hann gerði sjer nú von um að samkomulag mundi komast á, og að alþýðuflokk- urinn mundi fáanlegur til að láta íslendinga fá sjálfstjórn, ef þeir slökuðu til i fjárkröfunum. Dó varði hann fjár- kröfur peirra og fór pungum orðum um einokunarversl- unina. Að vísu hefði Noregur og Danmörk orðið að pola mikið á peim tímum, en Island varð eyðilagt og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.