Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Side 93

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Side 93
Brjefaviðskifti 93 konungum uppá rfkið, heldur voru pað líka peir, sem höfðu lag á eftirleiðis að varðveita aðaláhrif sín á alla ríkisstjórnina, pangað til loksins að meginhluta dönsku pjóðarinnar heppnaðist á vorum dögum með afarmiklu manntjóni og peningaútlátum að verða nokkurn veginn ráðandi á sínu eigin heimili; og einn af hinum fyrstu ávöxtum af pví var verslunarfrelsi á Islandi, og pað án pess að hingað til hafi verið heimtaður nokkur skerfur paðan til hinna miklu sameiginlegu útgjalda til konungs- ættarinnar, utanríkismálanna, hersins, sjóliðsins, ríkisskuld- anna o. s. frv. Já, pó að fjárhag Danmerkur hafi hnign- að stórum á hinum sfðustu árum, hefur hún pó haldið áfram bæði að verja öllum tekjum af íslandi í pess parfir og auk pess veitt til pess um 30000 rdl. árlegt tillag ásamt 15000 rdl. til póstferða pangað. Og lög pau, sem voru gefin út i janúarmánuði í ár um stjórnarfarslega stöðu íslands í ríkinu, lofa eigi að eins stöðugu áfram- haldi af ástandi pessu, heldur og árlegu 20000 rdl. auka- tillagi, sem fyrst eftir 10 ár á að minka um 1000 rdl. á ári, svo að pað fellur ekki alveg í burtu fyr en eftir 30 ár. Jafnframt pessu er íslandi heitið í lögum pessum mjög mikilli sjálfstæðri stjórn. Dannig hefur ísland, án pess að hafa lagt til landvarnarskyldu nokkurs manns til hers eða flota, eða einn einasta skilding til peirra út- gjalda, sem hefðu átt að vera sameiginleg, notið ávaxt- anna af erfiði hinnar dönsku pjóðar til að vinna frelsi og velmegun. Dað væri fróðlegt að sjá, hvort nokkur önnur pjóð mundi hafa gjört jafnvel nándar nærri svo mikið fyrir ísland. En hefur Danmörk fengið nokkra viðurkenningu af hálfu íslendinga fyrir petta? Síður en svo. Að eins reiði og gremju af pví að hún vildi ekki veita meira. Á pennan hátt hlýtur hinn gamli góðvildar- hugur að hverfa og í stað pess að koma hin beinharða rjettarskylda; pá fengjum vjer að sjá, hvort ekki værl
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.