Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Side 94

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Side 94
94 Björnstjerne Björnson og Jón Sigurðsson eins hægt að snúa skuldakröfum íslands til Danmerkur uppá ísland. Og megum vjer pá líka spyrja, hvort pað er alveg víst, sem „Norsk Folkeblad“ hermir, að ísland hafi eigi styrk, eins og Noregur eða Danmörk, til pess að rísa upp aftur. Hvað ætli t. d. sje pví til fyrirstöðu, að hraustur ungur íslendingur nú á tímum, eins og fyrr- um, ráðist 1 siglingar og haldi heim með auðæfi, sem hann hafi aflað 1 ókunnum löndum? Hafa ekki margir ungir Norðmenn frá klettaeyjunum við norðurstrendur Noregs eða ungir Danir úr sandeyjum Vesturhafsins farið pannig að á vorum dögum? Eru ekki ófrjóar eyjar, svo svo Faney og Römey, á pennan hátt orðnar ekki aðeins vel megandi, heldur tiltölulega auðugar?" Björnson hjelt áfram að tala máli íslands prátt fyrir petta svar, eins og brjef hans bera næg vitni um. Hann ritaði grein um stjórnfrelsismál íslands, sendi hana 29. ágúst 1872 vinum sínum Gottfred og Margrete Rode; bað hann frúna að rita hana upp, pví hún skrif- aði svo greinilega; síðan átti hún að sýna hana dr. Carli Rosenberg til pess að hann leiðrjetti hana, pví að Björnson hafði eigi haft tíma til að gá 1 skjölin. Dar næst átti Rosenberg að sýna Jóni Sigurðssyni greinina og hann að bæta pvl við, er honum sýndist rjett, en pó ekki spilla meiningu Björnsonar. En fám dögum síðar urðu mikil svo að Björnson snerist allur að peim; 20. sept. bað hann Rodehjónin um að birta eigi greinina. Björnson var ákafur fylgismaður Grundtvigs gamla, hins nafnkunna kennimanns, er mest og best áhrif hafði pá haft á fjölda Dana. Hann andaðist 2. sept. petta ár, sex dögum fyrir 89. afmælisdag sinn. Björnson brá pegar við, er hann frjetti lát hans, orti minning- arljóð um hann og fór til Danmerkur, til að fylgja honum til grafar 11. september. Hann var pá gestur Rodes- hjónanna á heimili peirra í Skovgaard, skamt fyrir utan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.