Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 95

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 95
Brjefaviðskifti 95 # Kaupmannahöfn; par sat hann ásamt mörgum vinum Grundtvigs veislu eftir jarðarförina. Grundtvigsmenn höfðu ætlað að halda vinamót 8. september, en höfðu frestað pví til hins 12. Björnson sagði nú frá pví f veislunni, að hann ætlaði að taka til máls á vinamótinu og tala um nýja aðferð gagnvart Dýskalandi, vinsemdar- pólitik. E>á sló felmtri á boðsmenn, en pað tjáði eigi að telja Björnson af pessu. Einn af boðsgestum var hinn nafnkunni kennimaður sjera Frederik E. Boisen (sem kallaður var Budstikke-Boisen). Hann hafði verið prestur á Suður-Jótlandi. Morguninn eftir kom hann kl. 5 að Skovgaard, barði á gluggann á svefnherbergi Björnsonar, vakti hann og bað hann um að hætta við áform sitt. En Björnson var fastur fyrir og vísaði honum á bug með pessum orðum: »Enginn maður gæti líkst meira engli en pú nú, en pótt pú værir engill, mundi jeg ekki hætta við að gera pað, sem jeg hygg að sje rjett“. Björnson talaði á vinamótinu um daginn; helstu kaflarnir úr ræðu hans eru prentaðir í bók hans „Artikler og Taler“, er kom út 1913. Hann fór fögrum orðum um Grundtvig. „Dað var ávalt rúm í sál hans, af pví að kærleikur hans var svo mikill... hann gat elskað jafnvel óvini sína ... Djóðverjar hafa breytt rangt á móti Norðurlöndum, móti Danmörku, en sá, sem hefur orðið fyrir rangindum, á hægast með að rjetta hendina til sátta, og jeg held, að vjer getum fengið pað úr vinarhendi, sem vjer getum aldrei náð úr óvinarhendi". Ræða Björnsonar vakti bæði hrygð og skelfingu á vinamótinu, en sjera Brandt, er var fundarstjóri, afstýrði öllum deilum. 21. og 25. september birti Björnson tvær greinar í Upplandablaði (Oplandenes Avis); varð pá skoðun hans lýðum ljós, og pá hófst hin pyngsta deila, sem Björn- son mun hafa átt í um dagana. Hún var kölluð merkja-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.