Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 99

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 99
Brjefaviðskifti 99 Brjef Björnsonar til Jóns er dagsett 16. apríl 1873 og hljóðar svo: 16. apríl 1873. Fyrverandi yfirdómari [Benediktj Sveinsson kom hjer í fyrra um petta leyti til pess að fá fje til að stofn- setja prentsmiðju. Reynslan hefur kent mjer að treysta honum ekki of vel, en jeg er fús á að vinna málefninu gagn, ef pörf er á pví, hvort sem Sveinsson er hinn rjetti maður eða ekki. Pess vegna leita jeg vitneskju um eftirfarandi atriði: 1. Er enn að eins ein prentsmiðja í Reykjavík og í nágrenninu. 2. Viljið pjer að önnur sje stofnuð, og viljið pjer, að vjer sendum út boðsbrjef til pess að útvega yður hana? 3. Hafið pjer mann til pessa fyrirtækis og er pessi maður herra Sveinsson? Jeg bið yður að svara pegar. Með virðingu Björnst. Björnson. Hr. Jón Sigurðsson. Brjefi pessu svaraði Jón Sigurðsson á pessa leið: Kmhöfn 21/4 73. Hr. Björnstjerne Björnson. Útaf vinsamlegu brjefi yðar frá 16. p. m. skal jeg leyfa mjer að gefa yður svo áreiðanlegar upplýsingar eins og jeg held að jeg geti. 1. Dað er enn pá að eins ein prentsmiðja I Reykja- vík, eign hins opinbera, og er hún undir stjórn stifts- yfirvaldanna. Stjórnin neitaði umsókn yfirdómara Sveins- sonar um að setja aðra prentsmiðju á stofn. Pað er lík- 7’
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.