Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 102

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 102
102 Björnstjerne Björnson og Jón Sigurðsson skyldum vjer auglýsa pað á íslandi. Pað kemur ekki til nokkurra mála að petta sje gert ókeypis, en annaðhvort á hlutaðeigandi sjálfur eða fjelagið að borga hið nauð- synlega. Eins og pjer vitið, eru menn teknir að flytja sig frá íslandi til Ameríku og pað fer í vöxt. Mjer dettur nú í hug að biðja yður að íhuga, hvort pað mundi ekki vera gjörlegt eða rjett, að leiða hinn íslenska útflutningsstraum inn í hinar norsku bygðir í Ameríku. Mjer virðist hag- urinn af pví að ýmsu leyti augljós, og enn fremur mundi petta stefna í rjetta átt. Ef til vill mundi pað leiða til nytsamlegra áhrifa bæði á íslandi og í Noregi. Virðingarfylst Jón Sigurðsson. Til pess að fá hvíld og frið til ritstarfa lagði Björn- son af stað frá Noregi síðast í ágúst 1873 suður til Tyrol, og paðan eftir nokkra dvöl til Ítalíu. Skömmu siðar var stjórnfrelsismál íslands útkljáð, er konungur gaf pví stjórnarskrána 5. janúar 1874, svo eigi var pá ástæða fyrir Björnson að halda lengur áfram pví máli. Hann var pó ekki ánægður með málalokin, og honum pótti hneyksli, að Jóni Sigurðssyni var ekki boðið á pjóðhá- tíðina. Björnson hafði reynst íslandi vel og var ávalt vinur pess. En annað mál er pað, að honum hefði pótt vænt um, eins og fleiri Norðmönnum, ef pað hefði sameinast Noregi. B. Th. M.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.