Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 102
102 Björnstjerne Björnson og Jón Sigurðsson
skyldum vjer auglýsa pað á íslandi. Pað kemur ekki til
nokkurra mála að petta sje gert ókeypis, en annaðhvort á
hlutaðeigandi sjálfur eða fjelagið að borga hið nauð-
synlega.
Eins og pjer vitið, eru menn teknir að flytja sig frá
íslandi til Ameríku og pað fer í vöxt. Mjer dettur nú í
hug að biðja yður að íhuga, hvort pað mundi ekki vera
gjörlegt eða rjett, að leiða hinn íslenska útflutningsstraum
inn í hinar norsku bygðir í Ameríku. Mjer virðist hag-
urinn af pví að ýmsu leyti augljós, og enn fremur mundi
petta stefna í rjetta átt. Ef til vill mundi pað leiða til
nytsamlegra áhrifa bæði á íslandi og í Noregi.
Virðingarfylst
Jón Sigurðsson.
Til pess að fá hvíld og frið til ritstarfa lagði Björn-
son af stað frá Noregi síðast í ágúst 1873 suður til
Tyrol, og paðan eftir nokkra dvöl til Ítalíu. Skömmu
siðar var stjórnfrelsismál íslands útkljáð, er konungur gaf
pví stjórnarskrána 5. janúar 1874, svo eigi var pá ástæða
fyrir Björnson að halda lengur áfram pví máli. Hann
var pó ekki ánægður með málalokin, og honum pótti
hneyksli, að Jóni Sigurðssyni var ekki boðið á pjóðhá-
tíðina.
Björnson hafði reynst íslandi vel og var ávalt vinur
pess. En annað mál er pað, að honum hefði pótt vænt
um, eins og fleiri Norðmönnum, ef pað hefði sameinast
Noregi.
B. Th. M.