Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Síða 107

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Síða 107
Þarfur maður í sveit 107 í bæ, af því barnaskólinn var oflítill. Börnin voru nær 50 í tveim deildum, og tók hvor deild við af annari. Auk pess hafði hann skriftir og útreikninga fyrir Kvenna- skólann, svo að hann hafði nóg að gera, enda var ár petta hið fyrsta, sem hann átti dálítinn afgang eftir vetur- inn. Var í ráði að hann kendi næsta vetur í barnadeild pessari, en um haustið andaðist sjera Ólafur Petersen á Svalbarði, prófastur í Norður-Dingeyjarsýslu. Degar Sig- tryggur kom suður, bað pví Hallgrímur biskup Sveins- son hann um að fara norður og taka að sjer prests- pjónustu í Svalbarðs- og Presthóla prestakalli til næstu fardaga. Vígði biskup Sigtrygg til prests 12. okt. 1898, og hjelt hann pá norður aftur. Um veturinn fór hann húsvitjunarferðir um Distilfjörð, Melrakkasljettu og Núpa- sveit, og varð pá að leggja land undir fót, stundum í hríð og illviðri. Vorið eftir fjekk sjera Sigtryggur Dóroddsstað í Kinn og flutti pangað. Dá giftist hann heitmey sinni og frænd- konu Ólöfu Sigtryggsdóttur á Steinkirkju, en hún andaðist hálfu fjórða ári síðar úr berklum. Eftir petta langaði sjera Sigtrygg mest til pess að komast í grend við Kristinn búfræðing, bróður sinn. Hann hafði pá setst að í Dýrafirði vestra og reist par bú að Núpi. Dá vildi svo til að Dýrafjarðarping losnuðu 1904; sótti sjera Sigtryggur um pau og fjekk og flutti vestur vorið eftir. Hann settist að hjá bróður sínum, og hefur síðan átt heima að Núpi. Dar hefur hann unnið sitt aðalstarf. Sjera Sigtryggur er einlægur trúmaður, og má pví nærri geta að hanr. hefur gegnt prestsembætti sínu með alúð. En pjóðkunnur er hann orðinn fyrir kenslustörf sín og alpýðufræðslu að Núpi. Fyrsta prestskaparárið, er sjera Sigtryggur var að Svalbarði, sendu sóknarbændur hans honum börn sín til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.