Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Síða 107
Þarfur maður í sveit
107
í bæ, af því barnaskólinn var oflítill. Börnin voru nær
50 í tveim deildum, og tók hvor deild við af annari.
Auk pess hafði hann skriftir og útreikninga fyrir Kvenna-
skólann, svo að hann hafði nóg að gera, enda var ár
petta hið fyrsta, sem hann átti dálítinn afgang eftir vetur-
inn. Var í ráði að hann kendi næsta vetur í barnadeild
pessari, en um haustið andaðist sjera Ólafur Petersen á
Svalbarði, prófastur í Norður-Dingeyjarsýslu. Degar Sig-
tryggur kom suður, bað pví Hallgrímur biskup Sveins-
son hann um að fara norður og taka að sjer prests-
pjónustu í Svalbarðs- og Presthóla prestakalli til næstu
fardaga. Vígði biskup Sigtrygg til prests 12. okt. 1898,
og hjelt hann pá norður aftur. Um veturinn fór hann
húsvitjunarferðir um Distilfjörð, Melrakkasljettu og Núpa-
sveit, og varð pá að leggja land undir fót, stundum í
hríð og illviðri.
Vorið eftir fjekk sjera Sigtryggur Dóroddsstað í Kinn
og flutti pangað. Dá giftist hann heitmey sinni og frænd-
konu Ólöfu Sigtryggsdóttur á Steinkirkju, en hún
andaðist hálfu fjórða ári síðar úr berklum.
Eftir petta langaði sjera Sigtrygg mest til pess að
komast í grend við Kristinn búfræðing, bróður sinn.
Hann hafði pá setst að í Dýrafirði vestra og reist par bú
að Núpi. Dá vildi svo til að Dýrafjarðarping losnuðu
1904; sótti sjera Sigtryggur um pau og fjekk og flutti
vestur vorið eftir. Hann settist að hjá bróður sínum, og
hefur síðan átt heima að Núpi. Dar hefur hann unnið
sitt aðalstarf.
Sjera Sigtryggur er einlægur trúmaður, og má pví
nærri geta að hanr. hefur gegnt prestsembætti sínu með
alúð. En pjóðkunnur er hann orðinn fyrir kenslustörf
sín og alpýðufræðslu að Núpi.
Fyrsta prestskaparárið, er sjera Sigtryggur var að
Svalbarði, sendu sóknarbændur hans honum börn sín til