Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 113
Þaríur maður i sveit
113
kr., pað er með öðrum orðum mestöll pau laun, sem
hann hefur fengið fyrir kenslu og skólastjórn.
Er petta ekki einsdæmi á 2 0. öldinni á íslandi?
En á pennan hátt hefur honum ekist að halda skól-
anum við og endurbæta og stækka húsakynni hans; svo
hefur og komið góð hjálp
úr Landssjóði. Dó var styrk-
urinn paðan lítill framan af.
í skýrslu skólans 1909-10
er getið um 450 kr., sem
skólinn fjekk pá, og var pað
fyrsta hjálpin paðan. Næsta
ár fjekk hann 700 kr., svo
600 kr., og hækkaði síðan
styrkurinn smátt og smátt
uppí 1300 kr. En svo var
hann afnuminn um tíma,
og hafði pá skólinn fengið
alls 6250 kr. úr landssjóði.
Um 1920 var byrjað
að styrkja skólann aftur
með fje úr Landssjóði, og
pað miklu ríflegar en áður,
svo að síðan 1920 hefur
hann fengið samtals yfir 30000 kr. Laun forstöðu-
manns og kennara voru líka hækkuð pá á dýrtíðarár-
unum.
Dað virðist auðsætt, að á Núpi er lagður ágætur
grundvöllur að lýðskóla fyrir allar sýslurnar á norðvestur-
kjálka íslands, pótt pær hafi eigi enn komið sjer saman
um að styðja hann eins og skyldi. Núpur er vel valinn
skólastaður, pótt aðrar jarðir kunni að vera til viðlíka
góðar. Hann liggur vel við siglingum milli bygða í
Arsrit Fræðafjelagsins X g