Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Síða 116

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Síða 116
116 Bækur 1280, annað á að ná til 1500 og hið þriðja til 1640. E>á tekur við ungur sagnfræðingur Sverre Steen. Hann á einnig að rita f>rjú bindi; á hið fyrsta að ná til 1720, annað til 1770 og hið priðja til 1814. Prófessor Bull hefur ritstjórn sögu pessarar á hendi. Hvert bindi á að vera rúmlega 400 bls. og í hverju þeirra 150 til 200 myndir. E>ær velja tveir menn, dr. HenrikGrevenor og mag. art. Arne Nygaard Nils- sen, sem eru sjerstaklega kunnir öllu því, sem getur komið til greina í peim efnum. Verðið er 6 kr. bindið óbundið, en 9. kr. innb. með kálfskinni á kili og hornum. Haakon Shetelig, Old og heltetid, Gyldendal norsk forlag, Oslo 1928. 155 bls. 8. A. W. Brögger, Gamle emigranter, Gyldendal norsk forlag. Oslo 1928. 145 bls. 8. Höfundar rita pessara eru hinir fremstu fornfræðing- ar, sem nú eru uppi í Noregi. Haakon Shetelig er fædd- ur 1877 og hefur verið fornmenjavörður við Björgynjar- safnið (Bergens museum) síðan 1901 og prófessor síð- an 1915. A. W. Brögger er sonur hins heimsfræga jarðfræð- ings W. C. Bröggers og fæddur 1884. Hann var fyrst í fjögur ár safnvörður í Stafangri, en 1913 fjekk hann embætti við fornmenjasafnið í Osló og varð tveim árum síðar stjórnandi pess og prófessor í fornfræði við há- skólann. Báðir hafa þeir unnið fjarska mikið fyrir söfn pau, sem peir eru fyrir, aukið pau stórkostlega og komið peim betur fyrir en áður var. Líka hafa þeir gert miklar forn- leifarannsóknir, grafið upp rústir og „gengið í hauga“ og fundið afarmarga fornmuni. Prófessor Shetelig hefur einkum rannsakað vesturland Noregs, en prófessor Brögger braut haug Bjarnar konungs farmanns og aðra konunga- hauga á Vestfold. Báðir hafa peir ritað mikið, bæði rit- gjörðir í ýms fornfræðistímarit og sjerstök rit um rann- sóknir sínar og um efni úr forsögu Noregs. E>ó hefur prófessor Shetelig einkum ritað um fornsögu vestur- landsins, en stærsta rit prófessors Bröggers er um fund- inn fræga í Oseberg. Um pann fund á að gefa út fimm
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.