Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 117

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Page 117
Bækur 117 mikil bindi á ríkisins kostnað, og eru peir Brögger og Shetelig aðalmennirnir við það rit. Hjer skulu sjerstaklega nefnd tvö rit þeirra: „Norges forhistorie" eftir Shetelig og „Det norske folk i oldtiden“ efter Brögger, sökum þess að pau eru yfir- litsrit yfir fornsögu Noregs, handhæg og auðlesin peim mönnum á íslandi, sem lesa dönsku og nýnorsku. Efnið í þeim báðum er hið sama, forsaga Noregs, en höfund- arnir fara með það hvor á sinn hátt, en einmitt pess vegna er enn skemtilegra að lesa pau. Dau sýna ásamt hinni ágætu bók „Ættegárd og helligdom“ eftir prófessor Magnús Olsen, hve langt rannsóknir Norð- manna eru komnar um forsögu peirra og elstu bygð í Noregi. Dessar prjár bækur eru gefnar út af H. Asche- houg & Co. í Osló, en pær eru samdar að tilhlutun hinn- ar nýju rannsóknastofnunar um samanburðarmenningu, „Instituttet for sammenlignende kulturforskning", er tók til starfa haustið 1924. Bók Sheteligs „Old og heltetid“ eru átta ritgjörðir, og hafa sjö peirra verið prentaðar áður í tímaritum og blöðum. Efnið í peim öllum er úr forsögu og elstu sögu Noregs. Ein er um höggmyndir frá steinöld ísaldarinnar, önnur um verslun steinaldarinnar, priðja um fornfræði. Lengsta ritgjörðin er um listamenn Ásu drotningar, sem heygð var í skipi sínu með mörgum gripum í Ásu- bergi (Osebergi) á miðri 9. öld. Haugurinn var rofinn fyrir 25 árum, og par fanst hið fagra skip, sem kent er við Oseberg, og margskonar munir. Fundur pessi er einhver hinn merkasti og fjölskrúðugasti fortíðarfundur á Norðurlöndum og pótt víðar sje leitað. Sýnir skipið og margir aðrir hlutir, hve oddhagir Norðmenn voru áður en ísland bygðist. Sú ritgjörð í bókinni, sem einna mest kveður að fyrir elstu bygð íslands, er um vesturlandsfylkin fyrir Hafursfjarðarorustu. Höfundurinn dregur pá ályktun af greftrun manna og fornminjum á vesturströnd Noregs og suður um Agðir, að par hafi risið upp ríki á pjóðflutn- ingaöldinni miklu. Hann kennir pað við Hróðólf (Rúdólf) konung, sem hinn gotneski sagnaritari Jordanes nefnir. Hann leiðir ýms rök að pessu. Detta hafi verið hið fyrsta rikjasamband í Noregi, og paðan hafi verið mestar vík-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.