Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1929, Blaðsíða 120
Hið íslenska fræðaíielag í Kaupmannahöfn
hefur gefið út pessi rit:
Afmælisrit til dr. phil. Kr. Kálunds, með 8
myndum, æfisögu Kálunds og 6 ritgjörðum, verð 2 kr.
Árferði á íslandi í púsund ár eftir Ðorvald
Thoroddsen, uppselt.
Ársrit hins íslenska fræðafjelags, með
myndum, 1.—10. ár. Verð 10. árs 3 kr.; 1.—3. ár verð
2 kr. 50 hver árg.; 4.—8. ár verð 3,50 hver árg., 9. ár
verð 4 kr. Ef átta fyrstu árgangarnir eru keyptir allir í
einu, fást peir fyrst um sinn fyrir 15 kr.
Brjef Páls Melsteðs til Jóns Sigurðssonar.
Verð 2 kr. Brjef P. M. til J. S. Viðbætir. Verð 1 kr.
Endurminningar Páls Melsteðs, með myndum.
Verð 2,50. Þessar prjár bækur fást allar innbundnar
saman í fallegt band, gylt á kjöl. Verð 8 kr.
Ferðabók eftir Dorv. Thoroddsen, I. —IV. bindi;
I. b. 1. h. uppselt; 1. b. 2. h. til 4. bindi hjer um bil uppselt.
Handbók í íslendinga sögu 1 eftir Boga Th.
Melsteð. Verð 3,75.
íslenskt málsháttasafn, Finnur Jónsson
setti saman. Verð 12 kr. Fáein eintök á einstaklega vönd-
uðum pappír með númeri á 20 kr.
Jarðabók Árna Magnússonar og Páls
V í d a 1 í n s. I. b i n d i, Vestmannaeyjasýsla og Rangárvalla-
sýsla, 20 kr. (Vestmannaeyjasýsla sjerstök á 2 kr. 25).
II. b i n d i, Árnessýsla 19 kr. III. b i n d i, Gullbringu-
og Kjósarsýsla, 19 kr. IV. bindi, Borgarfjarðar og Mýra-
sýsla, 20 kr. VIII. bindi, Húnavatnssýsla, 20 Kr. IX.
b i n d i, Skagafjarðarsýsla er í prentun.
Lýsing Vestmannaeyjar sóknar eftir Bryn-
jólf Jónsson, með myndum og uppdrætti, 8 kr.
Orðakver, stafsetningarorðabók eftir Finn Jóns-
son, uppseld hjá Fræðafjelaginu.
Passíusálmar Hallgríms Pjetursson a r,
gefnir út af Finni Jónssyni eftir eiginhandriti höf-
undar. Verð 10 kr.
Píslarsaga sjera Jóns Magnússonar. Verð
5 kr.; 2. hefti fæst sjerstaklega á 2 kr. og 3. hefti á 1,50.
Safn Fræðafjelagsins um íslandogíslend-
inga, sjá auglýsingu aftan á kápu.
Um sýfílis eftir Valdimar Erlendsson. Upp-
lagið ekki lengur I vörslum Fræðafjelagsins.
Dorvaldur Thoroddsen eftir Boga Th.
steð með myndum. Verð 5 kr.
Mel-