Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 2

Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 2
2 Lærisveinunum var að vísu, þar sem þeir hér verða fyrir oss í sögunni, engan veginn orðið full- ljóst allt hið mikla og makalausa, sem lá í þeirri köllun. Það var ekki von, því þeir skildu ekki enn þá nema að svo litlu leyti persónu hins mikla og elskaða meistara síns, sem hafði kallað þá í fylgd með sér. En þó að margt og mikið í köllun þeirra þar af leiðanda að sjálfsögðu væri þeim óskiljanlegt, væri ekki enn þá runnið upp fyrir þeirra sálarsjón, þá var þó svo mikið þegar orðið þeim ljóst, að ákaf- lega ervitt og yíirgripsmikið lífsstarf lá að vilja Jesú fyrir þeim, að hinar siðferðislegu kröfur, sem til þeirra voru nú gjörðar eftir að þeir voru komnir í fylgd með þessum guðlega meistara sínum, voru undr strangar, að lögmál guðs, eins og það kom út í hans kenning og lífi, heimtaði af þeim meira rétt- læti, meiri og víðtœkari kærleik en heyrzt hafði nokkurn tima áðr getið um. Frá upphafi samvist- ar þeirra með Jesú höfðu þeir trúað á hann. Ut af slíkri trú höfðu þeir gengið honum á hönd og gjörzt lærisveinar hans. Þeir höfðu trúað því, að hann hefði orð eilífs lífs og út af þeirri trú sinni kannazt við, að hann væri Kristr, sonr hins lifanda Guðs. Og að yfirgefa hann, hætta að vera Iærisveinar hans, gátu þeir ekki látið sjer detta í hug. Þeir vissu, að þá hefðu þeir kastað frá sér öllu því bezta, sem þeir þekktu, einu sáluhjálparvoninni, sem nokkurs- staðar var til. Það hefði verið sama sem að gjöra andlega út af við sjálfa sig. Svo það var sjálfsagt, að vera framvegis og til enda lærisveinar hans. Það var lífsspursmál að fá að vera í ríkinu hans og ganga lengra og lengra út í hið andlega stríð gegn ranglætisöflunum í sér og fyrir utan sig í heim-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.