Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 11

Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 11
11 sem eiga dálítið af samskonar lifandi trú, ofr-lítið lifanda trúar-frœkorn í eigu sinni, búizt við því, að drottinn veiti þeim svipaðan trúarþroska, svipaða aukning á hinni litlu og veiku trú þeirra, ef þeir biðja hann þess? Getið þér, sem nú í dag og frara- vegis — með litla trúar-frœkornið í sálum yðar — biðjið til drottins: »Auk þú oss trúna«, haft vissa von um bœnheyrslu? Eg svara þessu hiklaust ját- andi, svo framarlega sem bœnin þeirra, sem þann- ig biðja, er eins einlæg og ekta eins og hún var hjá lærisveinunum, sem á undan öllum öðrum báðu með þessari bœn. í hverju sýndi það sig, að bœn þeirra var ein- iæg og ekta? — Það sýndi sig í því, að þeir undir haDdleiðslu drottins framfylgdu þessari bœn með lífi sfnu. Lífið þeirra leitaði í sömu áttina eins og bœn- in. Þeir lögðu fram alla sína orku, allt sitt lif, til þess að bœnin þeirra um aukning á trúnni þeirra gæti orðið heyrð. Það er til ónýtis að hrópa til drottins biðjandi um meiri trú, svo framarlega sem lífsstefnan öll, framkoman öll í lífinu fer i alveg gangstœða átt. Margir biðja um meiri trú, og verða aldrei bœn- heyrðir, sökum þess, að þeir vilja aldrei neitt vinna að því sjálfir, að þeir geti orðið bœnhevrðir, aldrei leggja neitt á sig til þess að trúin þeirra geti vax- ið, fást ekki til að nota þessa litlu trú, sem þeir hafa, henni sjálfri til eflingar. Hin litla, veika og ófullkomna trúin er eins og barn, sem enn þá er svo kraftalaust og óþroskað, að það getr ekki gengið. Það þarf að læra að ganga, en sá lærdómr kostar meir en litla áreynslu. Maðr getr líka á fullorðins aldri orðið eins og veikt og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.