Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 32

Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 32
32 er þessi: Guð sýnir manninum aldrei hið minnsta ranglæti í neinu. Hann lætur hann aldrei líða neinn sársauka, nema því að eins að hann hafi ein- hvern gæzkuríkan og góðan tilgang. Hið síðasta svar Jobs til drottins sýnir ef til vill betur tilganginn með sársaukann en nokkurt annað. »Með heyrandi eyra heyrði jeg þig», segir hann við drottin, — það er að segja áður en reynslan dundi yfir hann. Og svo bætir hann við: »En nú sje jeg þig«. Drott- inn reynir manninn til að gjöra hann sjáandi. Sárs- aukinn brennir upp skýluna, sem dylur hinn and- lega heim fyrir vorum innra manni. Svo kemur frelsarinn í heiminn í fyllingu tím- ans. Þegar spámennirnir eru að lýsa hinum kom- anda Messíasi, er sú lýsing full af óumræðilegri dýrð, en um leið dýpsta sársauka. »Fyrirlitinn og af mönnum yfirgefinn, undirorpinn harmkvælum, auðkenndur af sárum, líkur manni þeim, er menn byrgja fyrir andlit sín, svo fyrirlitinn, að vjer mát- um hann einkis*. Gáta sársaukans, sem í gamla testamentinu hafði fengið sfna göfugustu úrlausn, fær nú í persónu frelsarans, þar sem hann er staddur bæði í Getsemane og á Golgatha, æðri skýring, dýrðlegri úrlausn. Hann tekur að sjer allan mann- legan sársauka og ber hann. Sína sáraukans leið gengur hann, þolinmóður eins og lambið til slátrun- ar leitt. Og yfir þessum sársauka vinnur hann þann dýrðlega sigur, að hann rís upp af gröf sinni sem lávarður lífsins og dauðans. Kristindómurinn sameinar hinar tvær lífsskoð- anir, sem staðið hafa og enn standa andspænis hvor annari í mannlífinu, —pessimismus og optimismus —, fellir skýlausan dóm yfir hið ranga í hvorri stefn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.