Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 13

Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 13
13 imarlaust, fyrst um slétt gólfið til og frá, síðan upp «ða ofan stigann, og á endanum hvert sem hann vill. — Hin litla og veika trú yðar þarf að læra að ganga nákvæmlega á sama hátt. Hún fær al- drei, hvernig sem beðið er, þann hœfilegleik, að geta gengið ein, nema því að eins að þér notið hana með því litla afii, sem hún hefir, til að gjöra allt, sem hún getr. Þá tyrst, þegar með hana er farið á þennan hátt, er til nokkurs að biðja um aukning á henni. Að eins með þessu móti getið þér vænzt þess, að hin litla trú yðar fái svo mikið afl, að yðr verði unnt að rísa undir krossinum, sem yðr er ætlaðr, eða skyldubyrðum þeim, er yðr sem kristnum mönnum tilheyra, og fylgja frelsaranuro þangað, sem honum þóknast að leiða yðr. Munið eftir þjóninum í dœmisögu frelsarans, sem tók pundið, er húsbóndi hans fékk honum í hendr til að ávaxta, vafði það í sveitadúki og gróf það í jörðu. Þannig fara margir með trúarpundið sitt, sem þeir þágu að gjöf af guði almáttugum. Þeir eru að myndast við að biðja dag eftir dag, viku eftir viku, ogáreftir ár: »Auk þú oss trúna«, en trúarpundið liggr niðrgrafið og falið í dauða- umbúðunum. Þeir hirða ekki um að ávaxta pundið sitt, og í stað þess að fá bcenheyrslu, er pundið tek- ið frá þeim, — gjörsamlega horfið úr eigu þeirra áðr en þeir vita af. Fyrir þetta háttalag eru marg- ir, sem einu sinni áttu dálítið af lifandi trú, orðnir að vantrúarmönnum, og á þennan hátt er vafalaust mestöll íslenzka nútíðar-vantrúin til orðin. Gleymi enginn af oss þessu, þegar vér biðjum til drottins: »Auk þú oss trúna«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.