Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 87

Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 87
87 oddborgaralegt. Hinir beztu menn höfðu glímt við spurninguna og gefizt upp við að svara henni. Mannsandinn hafði lýst yfir gjaldþroti sinu, að því er snertir málefni þetta, sem dýpst er og helgast allra mála. Oddborgararnir vissu þetta, og því gátu þeir staðið sig við að vera digrmæltir. Nú stendr svo á hjá oss, að margir snúa við sannleikanum bakinu. Er litið á það af mörgum, eins og væri það merki upp á, að sannleikrinn biði ósigr. En ef tildrög eru skoðuð, verðr ljóst, að hjer er um engan ósigr að ræða. Það er enginn ósigr fyrir sannleikann, þótt þeir menn hverfi frá honum, sem staðið hafa annaðhvort í lauslegu eða að eins í ytra sambandi við hann. Að vísu veit jeg, að önnur eins skoðun og þessi er ekki almenn. Fjöld- inn er merki sigrsins. Hinir fáu merki ósigrsins. Þar sem fjöldinn er, þar er sannleikrinn, en ekki þar, sem hinir fáu eru. Þetta er almenningsálitið. Það ristir grunnt. Sannleikrinn hrindir sem sje frá sjer þeim, sem láta sjer nægja lauslegt eða tómt ytra samband við hann. En með þvi" sýnir hann að eins, að hann er sá, sem vald á að hafa yfir manninum, en ekki maðrinn yfir honum. Kemr ósigr þar í ljós? Nei, miklu fremr sigrkraptr sann- leikans, hygg jeg. — Fráhvarfið, sem á sjer stað á meðal vors fólks, er fjarri því að vera óeðlilegt eða undarlegt. Það er eðlileg afleiðing hins ósanna eða lauslega, ytra sambands, sem fjöldi af fólki voru stendr í við sannleikann. Enn fremr er svo ástatt nú, að aldarfarið er töluvert oddborgaralegt. Það ber talsvert á and- legri þreytu. Menn, sem virðast hafa stýrt anda- stefnu tímans og sett hafa stimpil sinn á aldarfarið,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.