Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 41

Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 41
41 er fólgið í því, að hann heitir hinum auðmjúku, að þeir skulu á sínum tíma verða mestu ráðandi hjer á jðrðunni. Það eru launin fyrir þann sársauka sjálfsafneitunarinnar, sem auðmýktin hefur valdið. Hann skoðar þá ekki jörðina og lífið á jörðunni sem eitthvað í sjálfu sjer illt, eintóman sársauka og kvöl, heldur sem eitthvað í sjálfu sjer fagurt og eptirsóknarvert. Hið sama kemur fram í hinu al- kunna orði: »Leitið um fram allt guðsrikis og hans rjettlætis, þá mun og allt þetta veitast yður«. Ef hann hefði skoðað lífið allt einkis vert, álitið allt, sem mennirnir þrá og girnast að kasta eign sinni á, þýðingarlaust tál, mundi hann ekki hafa heitið- þeim, sem fyrst og fremst hugsa um sáluhjálp sína, að gefa þeim einnig »allt þetta«. Postulinn Páll segir líka, að guðræknin hafi fyrirheit bæði fyrir þetta líf og hið tilkomanda (1. Tim. 4, 8). Og í brjefinu til Rómverja (2, 4) talar hann um ríkdóm guðs gæzku, þolinmæðis og langlundargeðs og þá góðgirni guðs, sem leiðir mennina til yfirbótar. Með öðrum orðum: ríkdómur guðs gæzku er svo mikill, að hann gefur jafnvel iðrunarlausum mönnum meiri gleði en sársauka, til að leiða þá til apturhvarfs og yfirbótar með gæzku sinni. Þegar jeg því hugsa um allt ráð guðs mönnun- um til frelsis, að hann gaf þeim sinn eingetinn son til lausnargjalds, að hann hefur gefið þeim gleðiboð- skapinn um frelsið fyrir trúna á hann, — þegar jeg hugsa um það, að hann lætur allt verða þeim til góðs, sem elska hann, vill um fram allt fá að vera faðir þeirra, til þess að hugga þá. þegar þeir gráta, og draga sviðann úr sárunum, þegar sársaukinn er annars vegar, — fæ jeg ekki betur sjeð með guðs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.