Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 38

Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 38
38 raanninum sje eðlilegt að vera heilbrigður, en það sje gagnstætt eðli mannsins að vera veikur; veik- indin sjeu eins og eitthvert utan að sækjandi, fjand- samlegt afl, er velti sjer vfir manninn, og náttúran berjist á móti þessum óvin sínum eins lengi og henni sje unnt. Jeg veit ekki betur en það sje al- mennt viðurkennd setning, sem öll læknisvísindi byggjast á, að manninum sje heilbrigðin eðlileg og öll læknishjálp sje eiginlega í því fólgin, að hjálpa eðli líkama vors til að hrinda veikindunum, þessum illa óvin vorum, burt. En einmitt af því heilbrigðin er manninum eðlileg og oss er öllum ætlað að vera heilum en ekki sjúk- um, er oss gjarnt til að gjöra tiltölulega lítið úr heilbrigðinni. Hún er oss eins eðlileg og andrúms- loptið. Þegar eitthvað ber út af með heilsu vora, finnum vjer, hvílik blessun það er að vera heill heilsu. Vjer tökum mikið eptir sársaukanum og gjörum mikið úr honum, af því að hann er oss óeðlilegur. En vjer tökum minna eptir því, þegar oss líður vel, því vjer álítum það svo sem sjálfsagt. Þess vegna segja margir ósatt, þegar þeir eru að tala um eigið líf sitt. Ef þeir hefðu haldið nákvæman reikning yfir gleði og sorgarstundir lífs síns, mundi þeim ef til vill koma á óvart, hve margar og hve lang- vinnar gleði- og vellíðunarstundirnar voru. En þann reikning halda menn ekki. Þess vegna er það örð- ugt, — já eiginlega alls eigi unnt, að vega þetta hvað á móti öðru. Er annars ekki meira af heilbrigði en veikind- um í heiminum? Lifa ekki mennirnir að meðaltali rniklu fleiri daga heilbrigðir en veikir? Heilbrigðin er oss að sínu leyti jafn-eðlileg og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.