Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 46

Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 46
46 Takmörkin, skorðurnar, böndin eru neitun frelsisins. Og guð vildi ekki skemma mynd sina. Hann vildi um fram allt, að maðurinn væri frjáls. Honum var engin dýrð í þjónustu hans, ef eðli hans var svo bundið, að hann mátti til. Hugmyndin um frjálsa veru, frjálst líf, frjálsa þjónustu, frjálsan kærleika, frjálsa viðurkenningu sannleikans hefði um leið orð- ið að engu. En drottinn, sem er alvis, — vissi hann ekki fyrir fram um syndina og sársaukann, er taka mundu í sinn heljarfaðm öll mannanna börn, leiða þau af- vega, aflaga mynd hans, naga þeirra dauðlega hold, snúa hinum blessuðu gjöfum hans í böl og bágindi? Hann, sem er kærleikurinn sjálfur, algóður og al- vís, hvers vegna ljet hann ekki heldur hugmyndina um sköpunina farast fyrir en að steypa börnunum sinum niður í þenna sársaukans eld? Hann hafði frá öndverðu fyrirhugað að senda son sinn eingetinn, til að brjóta vald syndarinnar, dauðans og sársaukans á bak aptur, leiða oss á rjetta leið, endurreisa mynd sina í brjósti voru, sljófga tönn sársaukans, snúa böli og bágindum í blessun. Enginn maður hefur fæðzt í heim þenna, sem guðs sonur fæddist ekki til að frelsa. Fyrir hvern einasta Adams son er hann í dauðann genginn og frá dauðum upp risinn. Eptir að syndin kom inn i heiminn, hefði enginn maður fæðzt, ef það hefði ekki skeð í tilliti til mannkynsfrelsarans. Þannig verður syndin til þess, að drottinn opinberar kær- leika sinn á fullkomnari, dýrðlegri hátt. Hann gjörði meira fyrir mennina, sem fjellu, en englana, sem stóðu stöðugir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.