Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 24

Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 24
24 andi leituðust líka Grikkir við að byrgja augu sín fyrir hinu illa og óþægilega. Hættulegum hlutum og illum viðureignar gáfu þeir hin fegurstu nöfn, eins og þegar þeir t. d. nefndu Svartahafið, þar sem siglingin átti að vera svo afarhættuleg, hafið gestrisna. Samt sem áður fundu þeir til sársauk- ans, sem lífið hefur í för með sjer, — fundu það betur og betur, eptir að hag þjóðarinnar tók að hnigna, og frelsið, sem hún elskaði svo heitt, hneppt- ist í fjötra. Þessi sársauki varð á blómaskeiði hinn- ar grísku listar sálin í hinum dýrðlegustu listaverk- um, er að líkindum verða fyrirmyndir meðan heim- urinn stendur. Hvernig Grikkjum var unnt að láta kaldan marmarann láta í ljósi mannshjartans æstustu til- finningar, sársaukann, bæði hinn líkamlega og hinn andlega, sjest hvergi betur en á hinni nafnfrægu Laókóon-mynd. Samkvæmt sögninni var Laökóon prestur í Trójuborg, þjónandi í musteri hins volduga AppoUó, en síðar hinum máttuga sjáfarguði, Poseidon. Hann varð óvinur Appollós, bæði af því hann gipti sig gegn vilja hans, og einkum sökum þess, að hann á að hafa varað við, að trjehestinum hola, sem varð Trójuborg að falli, væri hleypt inn fyrir borg- armúrana. Þegar hann með sonum sfnum tveimur, hinum efnilegustu ungmennum, var að undirbúa dýrafórn eina mikla til sjáfarguðsins, koma tveir ógurlegir höggormar af hafi utan, ráðast að þeim feðgunum þremur, vefja sig utan um þá og nísta þá í sundur með óumræðilegri kvöl. Að hafa stað- ið fyrir framan myndastyttu þessa og virt fyrir sjer þá sársaukans skelfing, sem titrar gegn um hvern vöðva þessara þriggja manna, og þá ógurlegu sálar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.