Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 135

Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 135
135 öllum vel siðuðum mönnum, sem gjörir allt ljótt tal, ljótan munnsöfnuð, útlægan úr hverju góðu sam- kvæmi. Suraum mönnum hættir sífellt við að tala Ijótt, af því þeir eru að hugsa ljótt. Flestir kann- ast við, að tii eru ijótar hugsanir og Ijót orð. Bæði fegurðar- og siðferðis-tilfinning hvers óspillts manns segir honum, að hann eigi að forðast hvorttveggja. Það gjöra líka allir þeir, sem eitthvað vilja vanda ráð sitt og vera gentlemen. Þeim fellur illa að heyra ljótan munnsöf'nuð og þeir hafa ýmugust á saurugum hugsunum, jafnvel þótt þær sjeu klæddar í fagran búning. Það er ekki til neins að kalla þetta Farí- seahátt og hræsni. Það hróp fellur dautt til jarðar, af því það er ósatt. Velsæmis-tilfinningin í brjósti karla og kvenna þolir ekki að henni sje misboðið. Það verður að taka hana með í reikninginn. Ljótar, saurugar hugsunar eiga hvergi rjett á sjer, sizt af öllu í bókmenntunum. Menn fá á skömmum tíma viðbjóð við þeim bókmenntum, sem hafa slíkt til brunns að bera. Það er enginn efi á því, menn eru að verða leiðir á þessum frakkneska naturalis- mus í skáldskapnum. Það er einmitt hann, sem fer nú bráðum að brenna upp. »En því að vera nú að tala um þetta? Mann- úðlegast að leiða slíkt hjá sjer, látast ekki sjá það. Vinsælast líka!« Vinsælt eða óvinsælt! Það má til að tala um það. Engin mannúð í því að leiða það hjá sjer. Hjer er einmitt verið að tala máli sannrar mann- úðar. Það er verið að reyna að rýma því burt, sem er hrottalegt og Ijótt og mannúðar-hugmyndinni gagnstætt. Það er nógu lengi, þjóðerni voru til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.