Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 143

Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 143
143 Maður þarf ekki að ganga að því gruflandi, yfir hvert af yngri skáldunum Elíasar-kápa Steingríms muni falla. Það er Einar Hjörleitsson, sem einn hefur gjört sig verðugan til að bera hana, eins víst og það er Hannes Hafstein, sem tekur arf eptir síra Matthías. En nú er jeg kominn lengra en jeg ætlaði. Hjer fyrir vestan á nú að vera allra mestu- ósköp af prestaveldi, þröngsýni og alls konar kyrk- ingi í andlegum efnum. 0 jæja! Það er undarlegt, að það skuli þá ekki koma fram á þann hátt, að hjer sje svo sem ekkert keypt af þessum íslenzku ljóðabókum. Þar virðist ganga þvert á móti. Vjer kirkjumenmrnir fáum vorn skerf og hann ríflegan, þrátt fyrir allt, og tökum þeim ekki síður fagnandi- en aðrir. Því það er sannfæring vor, að kirkjan eigi að ganga á undan með að leggja rækt við allt gott og göfugt, sem verða má þjóðerni voru tii við- halds og sóma, hlúa að öllum »andans smáblómum ungum», friða um þau, svo þau megi festa rætur í hjarta og meðvitund fólksins. Þar er ljóta presta- veldið! Þá er Chicago-förin hans síra Matthíasar. Jeg ætlaði að minnast á hana. En jeg er búinn að masa svo mikið, að það skal verða stutt. Höfund- urinn er þar líkur sjálfum sjer, eins og við er að búast, góður og glaður og elskulegur við alla, — fljúgandi fram og aptur eins og fiðrildi, þótt hann sje nærri séxtugur orðinn. Það er skemmtileg bók. En maður er litlu nær eptir að hafa lesið hana. Hann vill ekki styggja neinn og hleður stundum hrósi upp á það, sem hann hlýtur í hjarta sínu að hafa metið litils. Hann minnist þar ofurlítið á þann, sem þetta ritar. Það er nú mikið af því gott og vinsamlegt. En svo slæðist þar með eitthvað, sem jeg skil ekkert í. Hann segir (bls. 87): »Þykir þeim, sem frelsinu hrósa í trúarefnum, hann vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.