Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 48

Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 48
48 hluta fyrir allt, er bann daglega gjörir til að gleðja oss. Syndin er eins og ský eða þoka, er dylur sól gleðinnar fyrir oss, gjörir oss þunglynda og amasama og illa lynta. Þetta eru einmitt aimennustu myndir sársaukans. En hún er meir en þetta. Hún er bein orsök til mjög núkils hluta þess, sem vjer líðum. Menn eyða efuum sínum, verja þeim illa, lenda svo í fá- tækt. Menn misbjóða heilsu sinni með ofnautn og ýmsu öðru og verða vanheilir. Menn halda ekki orð sín, gæta ekki heiðurs síns, — lenda svo í fyrir- litning. Menn bera sig illa yflr slæmum aldaranda, en eru sjálfir í samfjelagi við aðra skuld i honum. Foreldrarnir tárast yfir óhlýðni og spilling barnanna sinna, en hafa vanrækt uppeldi þeirra. Menn bera sig illa yfir þeim fjelagsskap, er menn standa í, en gleyma, að sjálfir eru þeir slæmir fjelagslimir. Menn eru gramir yfir göllum mannfjelagsins, en gleyma, að þeir eru þar meðsekir. Postulinn Páll hefur hvað eptir annað lagt mjög mikla áherzlu á þá hugsun, að allir kristnir menn sjeu ein heild, einn líkami, hver annars limir, tengd- ir hinum nánustu böndum. Heimurinn er allur si- fellt að komast nær því takmarki, að mynda eina heild. Fyrir vaxandi menning og framtakssemi í samgöngu- og viðskiptalífi mannanna eru vegalengd- irnar nærri því að hverfa og hin fjarlægustu lönd að færast nærri livert öðru. Járnbrautir, rafsegul- þræðir, gufuskip og sívaxandi verzlun gjöra hinar ýmsu þjóðir heimsins að einni mannfjelagsheild, ein- um líkama. Aldrei hefur það verið eins ljóst og það er nú orðið, hvernig mennirnir verða að liða hver með öðrum. Nú er svo komið, að eitt mikið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.