Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 79

Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 79
79 einmitt fólgið í þeirri huggun, sem hann hefur að' bjóða manninum stynjandi, grátandi, líðandi. Gfildi hverrar lífsskoðunar verður mikið eða litið eptir því, hvernig henni tekst að friða mannshjartað, eða með öðrum orðum: það fer eptir því, hvernig hennh tekst að kenna manninum að bera sársaukann, — reisa hann fallinn á fætur aptur, gefa honum þrótt og djörfung til að lifa. Saga mannkyrisins og mín litla þekking á líf- inu segir mjer, að engin lífsskoðun kenni mönnun- um likt því eins vel að bera sársaukann og kristin- dómurinn. Mjer finnst vera meira og minna af ör- vænting í hjörtunum, þegar sársaukinn er annars vegar, ef trúin er þar ekki á himneskan föður og frelsara. Jeg hefi tekið eptir því, að þegar mann, sem annars ekki vill aðhyllast kristindóminn, lang- ar til að hugga vin sinn í raunum og mótlæti staddan, grípur hann til þeirrar skýringar á sorg og sársauka, sem kristindómurinn gefur, af því hann finnur, að það er ekki huggun til í neinu öðru. Hve margur vantrúaður maður hefur eigi hrópað, eins og bent er á hjer að framan, þegar hann fann eitt- hvað mikið til: Ó, gæti jeg að eins trúað! Trúað hverju? Skýring kristindómsins á sársaukanum. Allt þetta, ásamt mörgu fleiru, finnst mjer benda til þess, að þetta sje ekki veikasta atriðið í kristin- dóminum, þegar það er borið saman við aðrar lífs- skoðanir, eins og gjört hefur verið í fyrirlestrinum. Kristnir menn hafa einmitt í sársaukanum svo ó- endanlega mikið fram yfir alla aðra. Og aðalatrið- ið var einmitt að sýna fram á það. Að það er leyndardómur í sambandi við þetta, sem enginn fær skýrt, breytir ekki neinu. Vjer er-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.