Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 138

Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 138
En — vel á minnzt! Jeg var að tala um ljóða- bækur. Einars Hjörleifssonar má jeg ekki gleyma. Það hefur mikið verið talað um hvað sú bók væri 'lítil. Jeg vildi fyrir mitt leyti að hún hefði verið miklu stærri og þó ekkert kvæði í henni lakara en þau, sem þar eru. En jeg gjöri mig ánægðan með hana eins og hún er. Að hún er ekki stærri en þetta, er mjer vottur um vandvirkni höfundarins. Kvæðin eru ekki nema 32. En það er meira í þessum 32 kvæðum en í ýmsum miklu stærri bók- um. Og það er lengur verið að lesa þau og maður les þau optar en flest annað, sem orkt hefur ver- ið. Bók Hannesar Hafsteins hefur fengið meira hrós, þótt vel hafi verið talað um hina. Höf- undarnir ern hver öðrum næsta ólíkir og bæk- urnar eðlilega lika. H. H. er óumræðilega glaður yfir lífinu. E. H. litur fremur döprnm augum á það. Á bak við orð hans liggur opt mikið af duldum harmi. En það verður hver að lýsa lífiuu eins og það kemur honura fj-rir sjónir. Gleðin, fögnuðurinn yfir lifinu situr við hásætið í hjörtum sumra manna; sorgin og þráin og söknuðurinn í hjörtum annarra. Hvorttveggja er til, — jafn-satt og jafn-virkilegt. Lífið hefur þessar tvær hliðar, aðra bjarta, hina myrka. Það er svo mikið til af sársauka í lífinu, að enginn hlutur er ósanngjarnari en að deila á eitt- hvert skáld fyrir það, að hann gjörir sársaukann að yrkisefni sínu. Þeim mun heldur, sem það er óefað sársaukinn, er snertir hina dýpstu streugi hjarta vors, og sá, sem kann að lýsa honum rjett, kemst dýpra og sýnir lengra inn í hinn hulda heim sálarlífsins. Lífsgleðin gjörir suma menn að skáldum, sársaukinn aðra. Tökum til dæmis tvö frægustu skáld Norð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.