Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 18

Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 18
18 sig og firrir sig lífi. Eða þau tala um þá kúgun, sem á sjer syo víða stað i heiminum, og eymdina, sem af henni ris. Eða þau lýsa hinum miklu verk- föllum og hryðjuverkunum, sem opt eru þeim sam- fara, og örbirgðinni og skortinum, er myndaði or- sökina til þeirra og of opt margfaldast vegna þeirra. Eða þau segja frá tilraunum anarkistanna til að sprengja í lopt upp konungshallir, þingsali og leik- hús, þar sem urmull af fólki er saman kominn. Þessar og aðrar eins frjettir leggja dagblöðin lang- mesta rækt við, og aldrei finnst þeim, að þau leysi ætlunarverk sitt eins vel og rækilega af hendi, eins og þegar þeim tekst að ná í langar og nákvæmar lýsingar af einhverju þessu. Hið innra einkenni allra þessara hryðjuverka er sársaukinn, sem liggur á bak við þau. Hann er þar í einhverri af hinum ótal myndum sínum. Það er hann, sem hefur þetta óskiljanlega aðdráttarafl fyrir hugi leseudanna. Það vita dagblöðin og færa sjer það i nyt. Ef vjer gætum að hinum æðri bókmenntum vorra tíma, munum vjer komast að svipaðri niður- stöðu. Það er sársauki mannlegs hjarta, sem skáldin nú á dögum í alveg sjerstökum skilningi hafa gjört að yrkisefni sínu um langan tíma. Það er ekki gleðin, ánægjan, fögnuðurinn yfir lífinu, sem verið er að lýsa, þvert á móti ber svo lítið á þessu í mannlífsmyndum nútíðarskáldanna, eins og það hefði engan rjett á sjer, — væri alls eigi til. En vjer erum leiddir inn á sjúkrahús, þar sem allir sjúklingarnir virðast sár-aumir, en enginn læknir nje læknislyf við hendina til að bæta úr böli þeirra. Hin skerandi kvöl, sem nútíðarskáldunum virðist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.