Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 36

Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 36
36 inni eru nú samt báðar þessar stefnur eitt og hið sama. Enda kemur þeim vel saman; þær deila ekki. Anarkistar eru fremsta fylking Socialista. Það eru þeir, sem ætla að láta fyrsta liöggið ríða af, steypa öllu hinu núverandi mannfjelagsskipulagi á höfuðið. Þegar það er búið, er tíminn kominn fyrir Socialistana að slá eign sinni á allt ruslið, gefa út þá löggjöf, að hjer eptir skuli allt verða eintóm stjórn og allir vinnumenn stjórnarinnar. En aðal-einkennið fyrir báðar stefnurnar er algjörð ör- vænting fyrir hið núverandi mannfjelags-ástand. Allt er illt eins og það er, — öldungis óþolandi. En ef þeirra mikla hugmynd um nýja mannfjelagsskipun kæmist á, þá væri draumurinn um paradísarsæluna orðinn að virkilegleik í fyrsta skipti, — sársaukinn og bölið brotið á bak aptur, engin fátækt framar til, gæðum jarðarinnar útbýtt jafnt á milli allra. Það er eitt ofurlítið kirkjufjelag, sem stendur svo einstaklega á fyrir, að hvorki kristnir menn nje heiðnir vilja almennilega við það kannast. Það eru Únítarar. Kristnir menn vilja ekki við þá kannast, af því þeir trúa ekki á frelsara heimsins. Trúlausir menn vilja ekki við þá kannast, af því þeim finnst of mikið af kristindóminum eptir hjá þeim, eða þeir líti öðru vísi á iífið en þeim líkar. Öll stefna Uni. tara er í optimista-éitt\\ia,. Þeir trúa því ekki, að jörðin sje neinn eymdadalur. Þeir hafa sterkan ímugust á »löngum andlitum« og megna óbeit á þeim trúarbrögðum, sem sjeu táranna trúarbrögð. Þeir segjast hafa þúsund náðarmeðul. Meðal þeirra sjeu t. d. sönglistin, blómstrin, sólskinið. Þeir tala lítið um sársaukann, ganga mest fram hjá honum, hafa heldur enga huggun að bjóða líðandi mannin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.