Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 25

Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 25
25 angist, sera listinni hefur tekizt að láta augu og andlitsdrætti birta manni, er ein hin áhrifamesta sjón, er nokkur hugsandi maður fær litið. Hver, sem þá sjón skilur, sjer og veit, að það er ekki þjóðsagan ein frá hinni heiðnu tíð, sem list- in hefur þarna gjört ódauðlega, heldur erum vjer það inennirnir allir, sem þarna stöndum, nístir högg- ormstönnum syndarinnar og sársaukans. Og það fer um oss ósjálfrátt einhver dauðans kuldahrollur. Hið vængjaða. orð Sóphóklesar, þar sem hann segir, að hið æðsta og stærsta, sem unnt sje að hugsa sjer, sje það að hafa aldrei fæðzt, lýsir þung- lyndinu, sem lá eins og naðra við rætur hins blóm- lega þjóðlífstrjes, er hjekk fullt dýrðlegustu ávaxta mannlegrar listar. Líf hinnar grísku þjóðar, helgað listinni eins og það var, er óræk sönnun þess, að listin ein og út af fyrir sig fullnægir ekki til lengd- ar hinum dýpstu kröfum mannsandans. Hjá Rómverjum var hugmyndin um sæluna tvinnuð sarnan við hugmyndina um veldi þjóðarinn- ar, sem ekki gjörði sig ánægða með neitt minna en að leggja undir sig allan heiminn. Meðan verið var að ná þessu mikla takmarki, voru Rómverjar drembnir yfir dyggð sinni og þóttust fyrir hana vera sælir og ánægðir um fram aðra. En þegar tak- markinu hafði vorið náð og þeir höfðu hremmt heim- inn allan í járnklær sínar, vildi verða fremur lítið úr hinni rómversku dyggð. Þegar auðæfi alls heims- ins lágu í hrúgum úc um landið, þegar Rómvcrjar höfðu varpað eign sinni á allt, sem þeim gat til hug- ar komið að girnast og öslað í nautninni eins og dýr, rak viðbjóðinn við lífinu og skoðunina um, að það væri hin mesta hefndargjöf, eins og niðdimma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.