Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 142

Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 142
142 eru, höfum við Björnson og Ibsen okkar íslendinga. Ibsen var lengi hafður út undan í Noregi. Nú er hann búinn að hefna sín. Og það ættu allir vinir síra Matthíasar að muna, að það hefnir sín, dregur dilk eptir sjer, ef jafn-göfugborinn bróðir hans á Parnassus er settur hjá. Matthíasar-öldin rennur þá of snemma út, en Steingrímsöldin hefst og verður bæði löng og björt. Mennirnir eru svo dæmalaust ólíkir að öllu leyti. Og þá ekki ljóðasmíð þeirra síður. Stein- grímur er fyrir hina fáu, — Matthías maður fjöldans. Steingrimur er aristókrat að upplagi og það er sterk- ur aristókratiskur blær yflr öllum ljóðum hans. Það er eins og skrjáfi í dýrasta silki, þegar maður opn- ar bókina og fer að lesa. Alit er heflað og fágað, hreint og skínandi. Hugsanirnar djúpar og göfugar. Allt ljótt og óhreint í útlegð, — hvergi einn einasti blettur. Og eptir því sem maður les lengur, miki- ast maður meira og meira yfir fegurð þess heims, sem andi, höfundarins dvelur í. Jeg efast um, að nokkur íslendingur hafl elskað fegurðina eina og út af fyrir sig eins heitt og innilega og Steingrímur. Þegar jeg er að spyrja sjálfan mig, hver af þess- um nýjustu ijóðum muni nú lifa lengst, verða lengst lesin og í hávegum höfð, kemst jeg ætíð að þessu sama: Skyldu það ekki verða Steingrlms? Hvers vegna ? Þar er ekki hærra andans flug, ekki meiri andagipt. En fyrir utan Prómeþevseldinn, sem þar er, stendur svo mikið andans erfiði, svo djúp og vandvirknisleg hugsun á bak við hvert vísuorð. Engum hefur tekizt eins og honum, að koma mikilli hugsun fyrir í fáum orðum. Og það er þetta, sem gefur kvæðum hans sjerstakt gildi. Það stendur hærri intelligens á bak við þau.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.