Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 144

Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 144
144 nokkuð norskuskotinn og strangur«. Það er undar- legt, að jeg skuli aldrei hafa fengið að heyra þetta fyr. Það hefur þó ýmislegt verið Sagt við mig og um mig hjer þessi árin, en aldrei þetta, svo jeg viti til. Og jeg hefi spurt aðra að því og þeir hafa held- ur ekki heyrt það. Jeg er því kominn að þeirri niðurstöðu, að minn góði vinur, síra Matthías, hafi skáldað þetta upp frá eigin brjósti. Mjer hefur ver- ið borið margt á brýn, en aldrei það, að jeg væri norskuslotinn. Það er víst hin, guðfræðislega stefna mín, sem síra Matthías á við. I henni gæti jeg ekki verið norskuskotinn á annan hátt en þann, að jeg líktist þeim Norðmönnum, sem hafa verið kennarar mínir í guðfræði. Sá maður, sem jeg lærði mest af og hefði helzt haft freisting til að taka mjer til fyrir- myndar í þeim sökum, var Frederik Petersen, prófess- or við háskólann í Kristjaníu. Hann er álitinn einn hinn allra-frjálslyndasti og fremsti kennari í guð- fræði á öllurn Norðurlöndum og jeg teldi það hinn mesta heiður að vera honum í einhverju líkur. En þann heiður hafa víst ekki mótstöðumenn kirkjunn- ar hjer viljað gefa mjer, — gátu það heldur ekki, því þeir þekktu ekkert til professor Petersen. Svo þetta er hreinn tilbúningur úr síra Matthíasi. — Að jeg væri svo ákaflega strangur hefur mjer heldur aldrei verið borið á brýn af »þeim, sem frjálslyndir þykjast í trúarefnum«. Þeir hafa miklu fremur bor- ið mjer hið gagnstæða á brýn. Þeir hafa leitazt við að sýna fram á, að jeg væri oflítið strangur, hjeldi ekki fast við prógramm kirkjufjelagsins, væri með öðrum orðum of liberál frá kirkjunnar sjónarmiði. Svo jeg er kominn að þeirri niðurstöðu, að síra Mattbías hafi tekið þetta upp hjá sjálfum sjer, það sje nú hans skilningur, en einkis annars. Og með það er jeg ánægður. En jeg vildi þó heldur, að hann hefði látið það koma svo fram í bókinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.