Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 93

Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 93
93 að það verðr ekki gert án fyrirhafnar eða baráttu- laust. Miklu fremr er það fyrir þá sök einmitt etjandi og hvetjandi. Og hinar mörg raddir, sem tala um sannleikann og bjóða hann, þótt sundrleitar sjeu, eru að minnsta kosti óræk sönniin fyrir því, að til sje hjá oss mönnunum sannleiksþörf. En hvað sannar svo þörfin, hin meðfædda, meðskapaða sann- leiksþörf vor? Aðr en hægt er að svara spurningunni: »Hvað er sannleikr?*, er nauðsynlegt að gerð sje grein fyrir því, hvers konar sannleik við er átt. Sjálf- sagt er öllum það ljóst, að hjer er átt við trúarleg- an sannleik. Eptir Guði er spurt, ekki að eins ept- ir tilveru Guðs og eðli hans, heldur einnig eptir af- stöðu hans til heimsins, en sjerstaklega til vor mann- anna, og eptir afstöðu vorri til hans og hinu eilífa hlutskipti voru. Hvað er sannleikrinn þessum spurn- ingum viðvíkjandi? Hvert er hið sanna svar upp á þær? Eptir þessu hefir mannsandinn spurt, við það hefir hann glímt, og eptir þessum sannleik fálmað og fálmað, eins og saga heimspekinnar frá upphafi er ljósastr vottur um. Dæmi tilfæri jeg ekki. Tíminn leyfir það ekki. Jeg vil að eins minna á spekinga fornaldarinnar. Hvílíkt andaus stríð háðu þeir ekki, til þess að fá leyst úr þessari miklu ráðgátu! En gátu þeir leyst úr henni? Vissulega gáfu þeir svar. En svarið fullnægði að eins nokkrum mönnum og ekki nema til skamms tíma. Hver tilraunin keppti við aðra eða leysti hver aðra af hólmi, ef verða mætti til þess að komast svarinu ögn nær, en allar voru þær þó að eins meira eða minna heppileg tilþrif, eða öllu heldr fálm eptir sannleikanura, líkt fálmi barnsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.