Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 84

Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 84
84 ar eptir Gtiði, þótt vjer sjálfir gerum oss ekki grein fyrir þvi eða sjeum oss þess ekki meðvitandi. Engu að slðr, þótt maðrinn raisþyrmi þannig hinu helgasta í hjarta sínu, verðr hann undir valdi sann- leikans. Og til þessa valds síns lætr sannleikrinn hann finna og vitnar með því raóti um sjálfan sig. Þetta vald og þessi vitnisburðr sannleikans gagnvart manninum kemr þá fram í hatrinu og æð- inu eða fyrirlitningunni og gremjunni og beiskleik- anum, sem hjartað fyllist af gagnvart sannleikanum, eða sem ákveðr alla afstöðu mannsins til sannleik- ans, er hann hefir þannig misboðið honum. I þessu kemr líka í ljós mótspyrna eða aptrkast (reaction) sannleiksþarfar mannsins gegn misþyrming þeirri, sem hún hefir orðið fyrir af hans hálfu. Sjáum t. d. höfðingja Gfyðinga. Hvernig fór ekki sívaxandi hjá þeim gremjan og hatrið gagnvart Jesú Kristi, því lengr sem þeir þversköiluðust gegn sannleikan- um og vildu ekki láta sannfærast af honum og mis- buðu með því rödd sinnar eigin samvizku? Hið sama kom í ljós hjá Julían *Apostata« (hinum frá- fallna), sem fallið hafði frá kristindómnum, og fyllt- ist svo óslökkvandi hatri gegn Jesú Kristi, »Galíle- anum«, eins og hann kallaði hann, og kristindómin- um. Hatrinu leitaðist hann við að svala með því að leggja sig allan fram til þess að gera út af við kristindóminn, þótt hann á endanum, deyjandi, yrði að gera þá játning: »Þú hefir sigrað, Galílei!* Sömu- leiðis hjá Yoltaire og Ingersoll. A sama tíma og þessir menn hafa af öllum kröptum unnið á móti sannleikanum, þá hafa þeir, án þess sjálfir að vita af, vitnað með honum. Þetta er undarlegt, en er þó satt, að hinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.