Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 3

Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 3
3 inum, sem samfara hlaut að vera þvílíkri lærisveins- stöðu. En þegar lærisveinarnir hugsuðu um þetta mikla stríð, sem Jesús hafði kallað þá út i, hinar himin- háu kærleikskröfur, sem hann kom með til þeirra, hið siðferðislega ætlunarverk, sem fyrir þeim lá í rikinu hans, þá verður þeim fyrir alvöru ljóst, hve hræðilega lítil, veik og fátœkleg trúin þeirra er. Að standast í því stríði, fullnœgja þeim kröfum, leysa það ætlunarverk af hendi með eins smávax- inni og ófullkominni trú og þeir allt til þessa höfðu átt í eigu sinni, það var þó ómögulegt. Þvi meira sem þeir heyra af guðsríkisboðskap Jesú, þvi skýr- ara stendr það fyrir þeim, hve óendanlega mikið er af þeim heimtað í siðferðislegu tilliti, og því ljósara verðr þeim um leið, hve óendanlega þörf þeir hafi á aukinni trú. Og svo heyrum vér lærisveinana þá í upphafi texta vors biðja til frelsarans með þessari eðlilegu og alveg sjálfsögðu bœn: »Auk þú oss trúna*. Þeir höfðu í það skifti heyrt Jesúm brýna fyrir sér hina kristilegu fyrirgefningar-skyldu; og þegar þeir heyrðu, hve langt hún gengr, og sáu um leið, hve mikill kærleikr verðr að búa í hjarta manns til þess að unnt sé að fullnœgja þeirri skyldu, þá fundu þeir svo sárt til þarfarinnar á miklu meiri trú en þeir höfðu þegar eignazt. Að eiska og fyrir- gefa, eins og Jesús leggr öllum sfnum lærisveinum fyrir að gjöra, það sáu þeir að sér blyti að verða ómögulegt með sinni þá verandi litlu trú. Og þeir voru vist á þeirri sömu stund sannfœrðir um það, að þeim var lifsnauðsyn að fá meiri trú, ekki að eins til þess að geta fullnœgt þeirri sérstöku skyldu, l*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.