Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 85

Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 85
85 svæsni og ákveðni óvinr sannleikans verðr að vitna með sannleikanum, þótt hann út af iíflnu vilji vitna og vinna á móti honum. Hin meðfædda og ósjálf- ráða sannleiksþörf mannshjartans, er jeg eins vel má kalla hið ósjálfráða hróp mannshjartans eptir Guði, gerir vart við sig og lætr manninn ekki í friði, þegar hann heflr misþyrmt lienni, heldr óróar hún hann. Eins er þessari þörf varið og hverri annari þörf, sem á heimting á því, að henni sje fullnægt. Þótt reynt sje að kæfa hana niðr, þá heldr hún áfram að heimta fullnæging sina. Hinn innri óróleiki eða ófriðr, sem af þessu stafar, vitn- isburðr sannleikans sjálfs í hjarta mannsins, sem hefir misboðið honum, kemr nú meðal annars i ljós á þann hátt, að maðrinn fær ósjálfráða löngun til þess að hrekja sanrileikann og leitast við að sýua frarn á með rökum, að sannleikrinn sje ekki sann- leikr, heldr villa eða tilbúningr eða »kredda«, tii þess að fá aðra með sjer; því það eykr óróleikann, að standa einn eða fámeDnr uppi. Að þessu fer hann misjafnlega hægt eða svaðalega, eptir því, sem lundarlag hans er eða mótspvrna sú, sem hann fyrir hittir.1 Vitnisburðr sannleikans i hjarta manns- ins kernr einnig í ljós á þann hátt, að maðrinn espist, reiðist, verðr beiskur, vondr, þegar komið er með sannleikann til hans og hann stendr eins og augliti til auglitis frammi fyrir honum, álíka og 1) Vjer höi'um nóg dænii þessa vor á meðal hjá þeim mönnum, sem snúið hafa bakinu við kristindómiuum. Jeg heú heyrt margan iurða sig á því, hve ákaflr þeir væru til að tala um kristindóininn og hrekja hann, hvar sem þeir væru. En það er þó ekki nema eðlilegt, eins og hent hefir verið á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.