Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 54

Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 54
54 sterkasta einingarinnar band. Maðurinn má að minnsta kosti ekki án dýranna vera. Og dýrin mega naumast án mannsins vera. Jeg hefi áður leitazt við að gjöra grein fyrir sambandinu milli mannanna, er gjörir þá að eiuni heild, einum líkama, svo þegar einn limurinn líður, líða allir. Jeg vil hjer ganga einu feti lengra og segja: Allt það, sem lífsanda dregur, mennirnir og dýraríkið, myndar að nokkru leyti eina heild, einn líkama. Hvað yrði um dýrin, sem eru í þjónustu og vernd mannanna, ef mennirnir dæju? Og hvað yrði urn oss mennina, ef dýrin dæju? Mundu ekki öll dýr jarðarinnar smám saman deyja út, ef mennirnir hættu að vera til? Vegna syndarinnar varð maðurinn sársaukans barn. Og hann dró dýraríkið með sjer niður í sársaukann. Sá, sem því trúir, að synd eins manns hafi haft það í för með sjer, að allt mannkynið varð syndinni og sársaukanum undirorpið, — og það er æðimargt, sem bendir til þess, að svo kunni að hafa verið — hann á heldur eigi svo örðugt með að trúa því, að skepnan öll sje vegna mannsins bundin á- nauð forgengilegleikans, tengd við manninn eins og hún er hinum nánustu böndum. Jörðin rjetti mann- inum upphafiega sjálíkrafa allt viðurværi hans, uppfyllti viljug alla þörf hans. Eptir syndafallið fór hún að bera þyrna og þistla og gefa honum með krepptum knefum það, sem hann þarf á að halda. Hinu upprunalega samræmi náttúrunnar var raskað, — stríð og barátta kom í stað friðarins. Maðurinn hafði verið guði óhlýðinn. Náttúran varð manninum óhlýðin. Maðurinu flúði skapara sinn. Dýrið flúði manninn, herra sinn. Samvizka mannsins varð vond;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.