Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 61

Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 61
61 fótakefli. Hinn, sem kemst hjá sársaukanum og liegningunni, stælist upp í syndinni. Hin önnur og æðri þýðing sársaukans er í því fólgin, að hann á að kenna möununum, gjöra hjarta þeirra hreinna, lypta lífi þeirra upp í hærra veldi, •ef jeg má svo að orði komast. Hve gleyminn og hugsunarlaus og drambsamur í hjarta sínu er eigi maðurinn? Hve gjarnt er oss eigi öllum í velgengn- inni að breyta eins og heimskinginn í guðspjalliuu, er sagði við sálu sína: Þú hefur fengið mikinn forða til margra ára, hvfl þig nú, et og drekk og ver glöð (Lúk. 12, 19). Þá sendir drottinn sársauk- iinn inn í líf vort til að^kenna oss heimsku slíkrar heimspeki og gefa oss aðra betri í staðinn. I dæmi- sögunni um hinn glataða son hefur frelsari vor einkum viljað kenna oss þýðing sársaukans. Neyð- in beygði hann, þangað til hún hafði fleygt honum flötum. Þá kom hann til sjálfs sín og flýtti sjer heim. Hve margir menn munu eigi hafa sömu sög- una að segja úr lífi sínu? Hve margan glataðan son hefur eigi sársaukinn leitt aptur á rjettan veg? Hve mörgum foreldrum, sem áður hafa lifað gálausu fleygingslífi, hefur eigi sársaukinn yfir gröf barnanna lagt göfugri hugsanir í brjóst á heimleiðinni? Hve margur maðurinn hefur eigi á sóttarsænginni látið sársaukann kenna sjer að byrja nýtt líf? Hve opt eru eigi þau hjörtun hreinni og göfugri, sem slá undir grákufli örbirgðarinnar, en hin, sem hyljast skarlatsskikkju auðlegðarinnar? Lyptu eigi kaun Lazarusar anda hans upp á ijóshæðir lífsins og leiddu eigi krásir auðkýfingsins sálu hans út í meira og meira myrkur? Hve vekur eigi sársaukinn sam- vizku mannsins? Er eigi sársauki iðrunarinnar skil-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.