Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 12

Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 12
12 máttvana ungbarn við það að liggja í rúminu marga mánuði í einhverjum sárum og seigpínanda sjúkdómi. Vér vitum sumir af eigin reynslu, hvflíka skelfilega áreynslu, hvílík harmkvæli það kostar, að rifa sig — eftir slíka langa og þunga legu — upp af sínum þrautabeði, standa á fœtr og fara að ganga. Það væri til ónýtis undir þeim kringumstœðum að bíða biðjandi í rúminu þangað til maðr í einni svipan — fyrir yfirnáttúrlegt kraftaverk — fengi mátt til að risa úr rekkju og ganga um allt, eins og annað al- heilbrigt fólk. Við slíku kraftaverki má enginn búast, og við því býst enginn. Sá, sem á þennan hátt er orðinn eins og hvítvoðungr, veit með vissu, að hann fær aldrei aftr máttinn til að ganga, hversu mikið sem hann biðr um þann mátt, nema því að eins að hann jafnframt leggi ákaflega hart á sig, beiti allri þeirri litlu orku, sem hann á enn til í eigu sinni, til þess að komast á fœtrna. Fyrst er að hafa hug til að risa upp í rúminu og setjast. framan á. Þar næst með stuðningi að stiga á fœtrna, hálfboginn og skjálfandi. Þar næst að draga sig, náttúrlega líka með stuðningi, áfram eitt eða tvð fótmál. Og þetta, svo lftið sem það sýnist vera, engan veginn allt i einu. Til að komast svona langt, eða réttara sagt svona stutt, hafa ef til vill gengið fleiri dagar. Allt er undir þvi komið, að hinn veiklaði maðr gjöri sjálfr með guðs hjálp allt, sem hann getr, og gefist svo ekki upp, missi ekki móðinn. Þá verða fótmáiin burtu frá rúminu smám- saman fleiri. Hann getr i upphafi að eins «gengið með«, eins og forðum, þegar hann var lítið barn; en innan skamms fær hann fyrir æfinguna og á- reynsluna mátt til að »sleppa sér« og ganga hindr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.