Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 19

Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 19
19 lifið hafa í för með sjer, er hið eiginlega yrkisefni þeirra. Lýsingar þeirra bera svona dimman lit og dapran búning fyrst og fremst auðvitað vegna þess, að þannig líta þeir sjálfir á lífið. Böl og bágindi, eymd og ófarir sjá þeir hvervetna. Og svo yrkja þeir svo sem að sjálfsögðu um lífið eins og það kemur þeim fyrir sjónir. En eflaust hefur það líka mjög sterk áhrif á rit þeirra, að þeim er kunnugt um smekk samtíðarmanna sinna f bókmenntalegu tilliti. Þeir taka tillit til hans ekki síður en dag- blöðin. Þeir hafa eflaust býsna ljósa hugmynd um, hver einkenni sá skáldskapur verður að hafa, sem fólk nú á dögum tekur mestu ástfóstri við. Gamla sagan: Sá, sem á hljóðpípuna blæs, leikur helzt þau lögin, er hann veit, að bezt láta i eyrum til- heyrendanna. Það er þvi engum blöðum um það að fietta, að það er fremur dapurlega litið á lífið af flestum sam- tíðarmönnum vorum. Og óánægjan og gremjan yfir böli lífsins lætur sjer ekki nægja að syngja sinn sorgaróð og tárast á gröfum forfeðranna, eins og svo opt hefur átt sjer stað áður, heldur knýtir hún knefa sína og mundi í bræði sinni vilja ljósta for- sjónina, sem gangi hlutanna stýrir, í auglitið, ef hún væri þess umkomin. Flestir þeirra, er eingöngu rýna niður í hina döpru hlið tilverunnar, tapa trú sinni á himneskan föður,—almáttugan, miskunnsaman, kærleiksríkan,— er hafi örlög mannanna í hendi sjer, stjórni við- burðunum í lífi þjóðanna og einstakiinganna og beri föðurlega umhyggju fyrir mannanna börnum hjer á þessu sársaukans landi. Þessi dapra lífsskoðun, sem nú er ríkjandi, stendur þvi í nánasta sambandi við 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.