Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 64

Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 64
64 sveina hans. Þeir spurðu hann, hví maður þessi væri blindur borinn, hvort það væri fyrir synd hans eða foreldra hans. Og Jesús svaraði: Hvorki syndgaði þessi nje foreldrar hans, heldur er þetta örðið, svo verk guðs verði á honum opinber. Sam- anber dæmi Jobs. I þessu orði frelsarans liggur bæði huggunin og skýringin. Jeg get eigi annað en minnzt í þessu sambandi á sögu eina, er mjer var sögð á þessu liðna ári af öldungi einum í kirkju vorri hjer í landinu, sem helgaði allt sitt langa líf mannkærleikans þjónustu og nú er rjett kallaður heim til fagnaðar herra síns. Þegar jeg var ungur prestur, sagði hann, dvaldi jeg um stund á Þýzkalandi heilsu minnar vegna. Á ferðum mínum þar kom jeg loks til bæjarins, þar sem ættmenn mínir höfðu dvalið í fyrndinni. Þar er stórkostleg og víðfræg mannkærleikastofnun fyrir alls konar fólk, sem eitthvað mikið gengur að. Jeg ljet það vera fyrsta verk mitt að heimsækja hana. Hjartað brann í brjósti mjer, þegar umsjónarmaður stofnunarinnar leiddi mig á milli þessa aumingja fólks og, jeg sá sársaukann í öllum hans átakanlegu myndum; en það brann ekki síður í brjósti mjer, þegar jeg sá þá aðdáanlegu opinberun mannkær- leikans, sem þarna hellti viðsmjöri líknarinnar i hvert einasta sár. Að síðustu leiddi hann mig til fólks, sem myrkur þunglyndisins grúfði yfir. Á með- al þess var stúlka ein, heyrnarlaus og mállaus, sem hann benti mjer á. Jeg sá þegar, að hún var ólík öllu hinu fólkinu; hún var með svo glöðu bragði, að ánægjan skein úr augum henni. Þessi stúlka hefur verið hjer í mörg ár, sagði umsjónarmaðurinn. Hún er fædd mállaus og heyrnarlaus. Og þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.