Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 10

Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 10
10 Þér, sem eruð að hugsa um, hve lítil trúin yðar er, og viljið nú þar af leiðanda biðja drottin yðar og frelsara að auka þessa litlu trú yðar og vor allra, svo hún dugi til starfsins og striðsins, er fyrir liggr, gætið að þvi, rannsakið það á undan öllu öðru, hvort þessi litla trú, sem þér hafið, er nú virkilega þess eðlis, að hún geti tekið þroska og framförum. Er hún virkilega lifandi? Hefir hún í sér mögulegleik til að vaxa? Hefir hún nokkur lífsteikn ? Er það ekki dauð trú, einskisverð bók- stafstrú, ávaxtariaus vana-kristindómr? Ef svo er, þá er til ónýtis að biðja um aukning á þvílíkri trú. Dauða trúin er sama sem ekkert — oft miklu minna og verra en ekkert, og að biðja um aukning á því, sem er ekki neitt eða þar fyrir neðan, er meiningarleysa eða jafnvel óhœfa. Munið eftir fíkju- trénu, sem varð á vegi Jesú og ekki bar neinn ávöxt. Hann fann ekkert á því nema blöðin tóm. Þá sagði hann við tréð: »Aldrei vaxi á þér ávöxtr framar«. Og svo visnaði tréð jafnskjótt. — Sjáið þar örlög dauðu trúarinnar. Látið yðr ekki detta í hug að biðja um aukning á þess konar trú. Það myndi enginn grœða neina lifandi ögn á því, þó að •dauða trúin í kirkju vorii margfaldaðist í hið óend- anlega. Eins og vér höfum þegar heyrt, segir Jesús, að lærisveinar sínir myndi gjöra kraftaverk, ef þeir hefði trú eins og mustarðskorn. Trúin þeirra var nú einmitt þess konar trú, og svo vitum vér líka, að hún fékk þann dœmalausan vöxt og varð að því makalausu afli, að þeir með henni gátu virkilega framkvæmt yfirnáttúrleg undr. Geta þá allir þeir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.