Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 92

Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 92
92 En jeg fæ ekki sjeð, að stórt meira vit sje f þvi aðsegja, að allt þetta með sannleikann sje ekk- ert nema »7iumbug«, vegna þess, að einn kalli þetta sannleik og annar kalli hitt sannleik, o. s. frv. Jeg get naumast imyndað mjer, að nokkur alvarlegr maðr, sem hugsar sig ögn um og gáir að sjer, muni álíta þetta, að menn eru ósáttir um það, hvað sann- leikr sje, nokkra sönnun fyrir fyrir þvi, að enginn sannleikr sje til, sem skylda mannsins við sjálfan sig sje að finna og eignast. — Jeg veit, að það er mjög eðlilegt, þótt mönnum finnist þetta auka erfið- leikana á því að finna sannleikann, og menn freist- ist til að gefast upp og leggja árar i bát. Það er ekkert nema mannlegur breyzkleiki. En hins vegar væri það óeðlilegt, ef sannleikann mætti eignast baráttulaust og án nokkurrar sjálfsafneitunar. Það er engum vafa bundið, að ef eitthvað er kallað sannleikr, sem hægt er að eignast baráttulaust og án sjálfsafneitunar, þá er sá sannleikr um leið brennimerktr sem svikavara1. En þar sem bar- átta er, þar er freisting — freisting til að gefast upp. En að gefast upp, vegna þess, að eitthvað kostar baráttu, er mannleysislegt, ekki sízt þá, þegar um það er að ræða, sem helgast er allra hluta. Það er ekki að eins mannleysislegt, að gefast þá upp. Það er meira. Það er glœpr á móti manni sjálfum, á móti þvi belgasta, sem í eðli voru er, sem er sann- leiksþörfin hjá oss. Það getr því ekki verið nein frágangssök að leita sannleikans af þeirri ástæðu, 1) Sannleiki- sá, sem Únitararnir hjá oss kalla að þeir haíi að bjóða, heíir einmitt á sér þetta merki. Það er hægt. að eignast hann alveg baráttulaust.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.