Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 68

Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 68
68 Epiktet, að húsbóndi hans hafi eitt sinn tekið fótinn á honura og sett hann í skrútu, til að vita, hve mikið hann þyldi. »Þú brýtur fótinn á mjer, ef þú heldur þessu áfram«, sagði Epiktet. Hinn grimmi húsbóndi hans hjelt áfram og leggurinn stökk í sundur. »Sagði jeg þjer ekki, að hann mundi brotna, ef þú hjeldir áfram«, sagði Epiktet, án þess að reka upp hljóð eða fást um sársaukann á annan hátt. Þetta var niðurstaðan, sem hinn gamli heimur í sinni göfugustu heimspeki komst að með tilliti til sársaukans. Þú verður að bera þig karlmannlega. Þú verður að líða, án þess að mögla og án þess að láta nokkurn vita, hvort þú finnur til eða ekki. Þetta er karlmannleg skoðun og ólíkt göfugri en volgrið í nútíðarinnar pessimistum. En hún verður að tilfinningarlausri harðneskju, sem gjörir manns- hjartað að steini. Það hefur líka optar en einu sinni verið sagt um vorra daga pessimista, sem mælskastir eru um það, að hvert augnablik lífsins sje óbærileg kvöl, að þeim geti nú samt liðið ljóm- andi vel, þegar þeir hafi »dýrasteik og kampavín« fyrir framan sig. (Luthardt). Hvaða ráð hefur vantrúin að gefa manuinum, svo llfið verði honum bærilegt og hann gleymi sárs- aukanum, sem hjarta hans nagar? Sökk anda þín- um niður 1 mannlega list og lát sálu þína dvelja i fegurðarinnar og hugsjónanna heimi. En fyrir flest- um þeim, sem því ráði fylgja, fer líkt og fyrir Sál. Daviðsharpan dreifði þunglyndi hans um stund, en svo kom það aptur með sitt heljarmyrkur. Saga Grikklands, sem bent var á í upphafi, sýnir líka bezt, að þetta ráð er ónýtt. Listin fullnægir manns- andanum ekki til lengdar. Hann hverfur heim til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.