Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 90

Aldamót - 01.01.1894, Blaðsíða 90
90 upplýstu tímura ! Ef vjer vildura allir kannast við þennan sannleika, þá gætum vjer lifað miklu frið- samara lífi. Vjer losnuðum þá við þetta eilífa stríð og stagl út af sannleikanum, sem líklegast er ekki til. Ef þú vilt leita að sannleikanum, þá er þjer það auðvitað velkomið. En það segi jeg, að þjer gengr ekki betr að finna hann en manni, sem færi að leita að saumnál í hafinu*. — Oneitanlega falla svona lagaðar skoðanir víða í góðan jarðveg og fá á sig heiðurstitilinn: »frjálslyndar sJcoðanir«, og þeir menn, sem hafa þær: »frjálslyndir wenn«. En vitanlega er að eins fallegu nafni klínt á alvöru- leysið. Því verðr ekki neitað, að til eru þeir hjá oss, og jeg er hræddr um að þeir sjeu ekki svo fáir, sem hafa þá skoðun, að um fullkominn sannleika verði ekkert áreiðanlegt vitað. 0g aðrir eru það, sem hugsa, að eitthvað sje grunsamt við það, ef því er haldið fram, að til sje óyggjandi guðdómlegr sannleikr, sera maðrinn geti eignazt og eigi að eign- ast. Aðrir segja: »Þetta er sannleikr fyrir mig og jeg finn huggun í honum«. Og ef annar kemr og segir utn annað, að það sje sannleikr fyrir sig og hann hafi huggun af honum, þá finnst honum það muni mega vera svo. Víst er um það, að aldarfarið og andastefna tfmans styðr svona lagaða afstöðu til sannleikans og gefr þessu alvöruleysi næring. Að vísu myndi margr, sem er í óvissu eða efast um sannleikann, vilja, að sjer væri hægt að eignast vissuna. Og gerir hún þar vart við sig, sannleiks- þörfin, sem oss er meðfædd. En þeim finnst, að um það geti ekki verið að tala. Vissan geti nú að sjálfsögðu ekki fengizt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.