Aldamót - 01.01.1899, Qupperneq 14
H
standa henni og því betur sem þær fullnægja j?jónustu-
skyldum sínum gagnvart henni. Svo finst oss.
En þá er líka sagt: ,,Eg verö aö hugsa um,
hvernig eg A aff fara aö lifa ! “ Er þá hugsaö um lífs-
skilyiðin, skilyröin fyrir því, að þaö geti orðið, er
vakir fyrir manninum sem aðal-hugsanin —- að lifa.
Alt er þá skoöað og metið, ekki eins og það er í sjálfu
sér, út af fyrir sig, sérstakt, heldur eftir samhengis-
hlutfalli þess við þetta og þýðing fyrir það, sem er
mergurinn málsins, — aff lifa.
Mál mitt er þá hjartanml vor allra. O, að eg
gæti með orðum mínum gagnað að einhverju ofur litlu
eyti m vy linu þessu, lífshugsaninni vorri, lífsþránni og
llífsumleitaninni hjá oss! þess vegna tala eg um
-— að lifa.
það er sagt um oss prestana, að vér áminnum
fólk og hvetjum til þess að hugsa um dauða sinn.
Líklega finnast sumum þær áminningar prestanna
fremur leiðinlegar; því sú tilhugsan, að þurfa að deyja,
sé ekki svo ánægjuleg; enda sé ekki nauðsynlegt um
það að hugsa. það þurfi ekkert að hafa fyrir því aff
deyja. það geri sig algerlega sjálft. þeir deyi vitan-
lega alt að einu eins og hinir, mennirnir, sem helzt
ekkert vilja um það hugsa og gera alt, sem þeir geta,
til þess að losast algerlega við þá hugsan, af því þeir
álíta það sælasta dauðann, ef þeir geta dáið án þess
að hugsa nokkuð um dauðann.
En nú má eg ekki fara að tala um dauðann, því
eg hefi ætlað mér að tala um að — að lifa. Eg vil, að
vér hugsum um það og að oss þyki vænt um það, vænt
um aff lifa, en ekki að deyja.
En að því, er það snertir, að fólk ínisvirðir það við