Aldamót - 01.01.1899, Blaðsíða 146
146
ul leikrit veriö prentuS eftir sama höfund. J)au sýnast
bæSi vera frá því árið 1875 og eru ]?ví 25 ára gömul.
Hinn sanni þjóðvilji er leikur í einum þætti, og eru
persónur leiksins: ritstjórinn, fjórir gestir, fjórir
drengir og Fjallkonan. Skáldiö hefir ekki einu sinni
haft svo mikiö viS þær aö gefa þeim nöfn. — þriSja
leikritiö er Vesturfararnir. Sá leikur er í þremur
þátturn. -—Auk þessa hefir Helgi magri áSur komiö
út. Og nú mun bráöurn von á Jóni Arasyni, sem
Skúli Thóroddsen hefir keypt útgáfuréttinn aS. Síra
Matthías hefir veriö býsna mikilvirkur sem leikrita-
skáld eins og í ööru, eftir því, sem vér eigum aö venj-
ast. En fljótt mundi frægS hans fyrnast, ef hún hvíldi
ekki á öörum og áreiöanlegri grunni. MeS leikritum
sínum hefir síra Matthías ekki eiginlega aukiö neinu
viS skáldheiöur sinn. þaö er ljóSskáldið síra Matthí-
as, sem lifa mun urn ókomnar aldir í þakklátri endur-
minning þjóöar vorrar. Vér ættum bráSlega aS eign-
ast aSra og aukna útgáfu af ljóðum hans, því bæöi
mun ljóðabók hans nú fyrir nokkuru uppseld, og svo
hefir hann orkt svo mikiS síöan, að það er nærri nóg í
heila bók út af fyrir sig. Eg vona, aS þess verði ekki
langt aö bíöa.
Nú er líka þýSing síra Matthíasar
Jrandur. á Brandi eftir Henrik Ibsen,
norska skáldið, komin út. það
er sérprentun úr tslandi, og þó þaS sé engin skraut-
útgáfa, þá lítur hún ekki mjög illa út og má heita
fremur eiguleg bók, að minsta kosti mun þeim finnast
þaS, sem vel er viö Brand. þýðingin er ekki eins ná-
kvæm og hún heföi átt aö vera. þaS væri gaman að
sýna Norömönnum, hve vel má ná öllum smá-útúr-
dúrum hugsananna á íslenzku, — hvernig það er hægt
aS þýSa orSi til orðs á vora tungu þau skáldverk, sem
nú þykja bezt eftir nýju skáldin. En síra Matthías