Aldamót - 01.01.1899, Qupperneq 107
107
eSa einhvern lofsöng um unnin afreksverk, þjóSernis-
leg og kirkjuleg, gleyrna einatt þeim sannleika, aS þaö
er ekki hiS umliöna, heldur hiö yfirstandandi og
ókomna, sem vér lifum í og þurfum aö snúa oss aö.
þaö, sem vér keppum eftir bæöi andlega og líkamlega,
er ekki þaö, sem vér höfum lært eöa gjört eöa eignast,
heldur hitt, sem er ónumiö, óunniS, ófengiö. Vér
þurfum ekki aö gjöra fyrir bættum þörfum liSins tíma,
getum þaö ekki heldur, en vér þurfum meö lærdómi
frá liöna tímanum aö snúa oss aS hinu yfirstandandi
án afsakana, mótþróa og möglunar. Barniö, nemand-
inn, lærisveinninn snýr sér ekki aS því, sem búiS er
aö læra eöa framkvæma, heldur aö hinu aöallega, sem
enn er ónumiö og óframkvæmt. Páll postuli segir
um þaö : ,, En eitt gjöri eg: eg gleymi því, sem bak
viS mig er, en seilist eftir því, sem fyrir framan er, og
skunda til takmarksins“ (Filipp. 3, 14). Og í dæmi-
sögu Jesú er þaS aöal-atriöiö, aö alt sé til reiöu hjá
drotni, en alt afsökun og tregöa hjá mönnunum. Á-
herzlan er lögö á afsakanirnar og hiS auöa rúm,—þaS,
sem var ábótavant, en ekki hitt, sem gekk samkvæmt
fyrirætlan drottins. Og vér komum hér saman til aS
játa afsakanir vorar og kannast viS þaö, aö hjá oss er
enn autt rúm, — rúm fyrir umbætur, áhuga, kærleika,
trú og kristilega framför. Vér komum þá ekki heldur
til aS afsaka oss, miklu fremur til aö ásaka oss, ekki
til aö lofsyngja sjálfum oss, heldur til aö lagfæra, ef
unt er, eitthvaö af hinu marga, sem heldur oss frá
heimboöi drottins, sem hamlar hans náö, anda og
oröi frá fullum yfirráSum yfir hjörtum vorum og
kirkjulegu starfi voru. Vér finnum til þess meö skáld-
inu, aS vér veröum aS ,,bera rétt vorn breyska fót og